Gjaldskrá útleigu umferðarskilta og fánaborga

Gjaldskrá 2026

Lýsing Leiga á dag kr.
Skiltastólar 200
Umferðarmerki m/festingum 415
Vinnusvæðamerkingar m/festingum 630
Gátskildir með fótstykki 250
Gúmmíhnallar 190
Keilur 300
Harmóníkubúkkar 830
Hvítir steinar 200
Innifánastatíf fyrir 3 stangir 280
Burðarfánar 3 metra stöng 415
Fánaléttar 250
Útifánastatíf fyrir 7 stangir 1.520
Fánastöng m/hún 6 metra löng 330
Fánar 175 cm 415
Durgur 50/290 kg 1.000
Jötunn 60/370 kg 1.140
Kapalhlífar 240
Vinnutafla 4.300
Þriggja fasa framlenging 1.080
Bekkur, skjöldur og uppsetning 362.250
Bekkur, skjöldur, uppsetning og hellupallur 828.000
Umhverfis- og skipulagssvið