Gjaldskrá félagsstarfs

1. grein

Lýsing Eining Verð 2023 kr.
Opið félagsstarf Pr. mán. 1.645
Gjald á námskeið Pr. klst. 350
Brennslugjald leir/postulín Pr. stk. 350

2. grein

Gjaldskrá þessi er sett með stoð í 40. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991.

Gjaldskrá þessi öðlast gildi þann 1. október 2023 og fellur þá jafnframt úr gildi eldri gjaldskrá sama efnis.