Gjaldskrá veitinga og fæðis
1. grein
Veitingar og fæði | Verð 2023 |
---|---|
Mjólkurglas | 50 |
Kaffi og te | 190 |
Gos, malt og pilsner | 280 |
Kleinur og múffur | 115 |
Brauðsneið, flatkaka, vínarbrauð, jólakaka o.fl. | 170 |
Brauðsneið með áleggi, s.s. salati | 260 |
Brauðsneið skreytt, sætabrauð m /rjóma | 275 |
Hádegismatur - lausasala (ellilífeyrisþegar) | 940 |
Hádegismatur - fast fæði/matarmiðar (ellilífeyrisþegar) | 865 |
Hádegismatur - almennt verð fyrir aðra en lífeyrisþega | 1.505 |
Heimsent fæði | 865 |
Heimsending - akstursgjald | 240 |
Kvöldverður | 445 |
Morgunverður | 215 |
2. gr
Gildistaka
Gjaldskrá þessi er sett á grundvelli 20. gr. laga um málefni aldraðra, nr. 125/1999, sbr. 4. tl. 13. gr. sömu laga, 2. tl. 13. gr. framangreindra laga og 40. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991.
Gjaldskrá þessi öðlast gildi þann 1. janúar 2023 og fellur þá jafnframt úr gildi eldri gjaldskrá sama efnis.