Gjaldskrá útseldar vinnu

Gjaldskrá 2023

Lýsing Tímabil Verð kr.
    2023
Dráttarvél   8.355
Snattbílar Dagvinna 944
Sendibílar Dagvinna 1.380
Flokkabílar Dagvinna 4.264
Verkamaður Dagvinna 6.353
Verkamaður Yfirvinna 9.655
Iðnaðarmaður Dagvinna 7.489
Iðnaðarmaður Yfirvinna 11.382
Skrifstofumaður Dagvinna 7.150
Skrifstofumaður Yfirvinna 10.868
Byggingaeftirlitsmaður Dagvinna 8.279
Byggingaeftirlitsmaður Yfirvinna 12.579
Verkefnastjóri Dagvinna 12.532
Deildarstjóri Dagvinna 14.040
Sviðs- og skrifstofustjóri Dagvinna 17.012
Rekstrarstjóri Dagvinna 8.445
Rekstrarstjóri Yfirvinna 12.836
Sumarstarfsmaður Dagvinna 2.900
Sumarstarfsmaður Yfirvinna 4.408
Rekstrarfulltrúi Dagvinna 7.488
Rekstrarfulltrúi Yfirvinna 11.382
Sumarflokkstjóri Dagvinna 4.055
Sumarflokkstjóri Yfirvinna 6.163
Fasteignastjóri Dagvinna 8.445
Fasteignastjóri Yfirvinna 12.838

 

Umhverfis- og skipulagssvið