Gjaldskrá útleigu umferðarskilta og fánaborga

Gjaldskrá 2023

 

  2023
Lýsing Leiga á dag
Skiltastólar 160
Umferðarmerki m/festingum 353
Vinnusvæðamerkingar m/festingum 537
Gátskildir með fótstykki 217
Gúmmíhnallar 155
Keilur 265
Harmóníkubúkkar 709
Hvítir steinar 160
Innifánastatíf fyrir 3 stangir 237
Burðarfánar 3 metra stöng 353
Fánaléttar 216
Útifánastatíf fyrir 7 stangir 1.299
Fánastöng m/hún 6 metra löng 283
Fánar 175 cm 353
Durgur 50/290 kg 863
Jötunn 60/370 kg 961
Kapalhlífar 207

 

Umhverfis- og skipulagssvið