Gjaldskrá götu- og torgsölu

Gjaldskrá 2023

    2023
Lýsing Eining Verð
1. Markaðssvæði (Torgsöluleyfi)     
- Bernhöftstorfa mánaðarleyfi  26.700
- Lækjartorg mánaðarleyfi 26.700
- Ingólfstorg mánaðarleyfi 26.700
- Frakkland efst á Frakkastíg mánaðarleyfi 26.700
     
2. Dagsölusvæði fyrir færanlega söluvagna     
- Bílastæði efst á Frakkastíg/Skólavörðuholti ársleyfi 247.000
- Fógetagarður ársleyfi 154.000
- Vitatorg ársleyfi 154.000
- Mæðragarður ársleyfi 154.000
- Hlemmur ársleyfi 154.000
- Frakkastígur (Frakkland) 1. stæði ársleyfi 246.500
- Arnarhóll (Frakkland) 1. stæði ársleyfi 246.500
- Kalkofnsvegur ársleyfi 246.500
- Bernhöftstorfa 2. stæði ársleyfi 185.000
     
3. Nætursölusvæði fyrir færanlega söluvagna    
- Lækjartorg ársleyfi 382.000
     
4. Hverfasvæði dagsala á borgarlandi    
  mánaðarleyfi 26.600
     
5. Sérstök sölusvæði vegna stærri viðburða    
- 17. júní dagsleyfi 67.800
- Reykjavík Pride dagsleyfi 98.500
- Menningarnótt dagsleyfi 135.000
     
6. Sumarsala mánaðarleyfi 26.600

 

Umhverfis- og skipulagssvið