Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag
hvers mánaðar og hefjast kl. 14.00.
D a g s k r á
á opnum fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur og ofbeldisvarnarnefndar Reykjavíkurborgar
þriðjudaginn 30. maí 2017 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
1. Ávarp formanns ofbeldisvarnarnefndar
7. Umræður borgarfulltrúa og fundargesta
8. Fundarlok og samantekt
Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður ofbeldisvarnarnefndar
Reykjavík, 26. maí 2017
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar