Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag
hvers mánaðar og hefjast kl. 14.00.
D a g s k r á
á aukafundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 9. janúar 2018 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
1. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um aukið lóðaframboð
Til máls taka: Kjartan Magnússon, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Kristín Soffía Jónsdóttir (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Kjartan Magnússon
2. Umræða um mengunarvalda í borginni
Til máls taka: Hjálmar Sveinsson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (stutt athugasemd), Kristín Soffía Jónsdóttir, Líf Magneudóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, S. Björn Blöndal, Kjartan Magnússon, S. Björn Blöndal (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), S. Björn Blöndal (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), S. Björn Blöndal (stutt athugasemd), Kjartan Magnússon (stutt athugasemd), Dagur B. Eggertsson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari)
3. Umræða um skýrslu starfshóps um nýliðun og bætt starfsumhverfi grunnskólakennara
Til máls taka: Skúli Helgason, Marta Guðjónsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Skúli Helgason (andsvar), Dagur B. Eggertsson
4. Umræða um málefni Breiðholts (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
Til máls taka: Kjartan Magnússon, Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Kjartan Magnússon, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (svarar andsvari), Skúli Helgason
5. Kosning í hverfisráð Breiðholts
6. Fundargerð borgarráðs frá 21. desember
Fundargerð borgarráðs frá 22. desember
- 2. liður; Gufunes – áburðarverksmiðja – sala fasteignar
Til máls taka: Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Dagur B. Eggertsson (stutt athugasemd), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Kjartan Magnússon, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (stutt athugasemd), Dagur B. Eggertsson (stutt athugasemd), Áslaug María Friðriksdóttir, Dagur B. Eggertsson (stutt athugasemd), Kjartan Magnússon (fyrirspurn)
7. Fundargerð forsætisnefndar frá 5. janúar
Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 18. desember
Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 18. desember
Fundargerð velferðarráðs frá 14. desember
Fundargerð borgarstjórnar frá 9. janúar 2018
Reykjavík, 5. janúar 2018
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar