Fundur borgarstjórnar 7.5.2019

 

 

Fundur borgarstjórnar 7. maí 2019

1. Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2018, sbr. 1. lið fundargerðar borgarráðs frá 30. apríl 2019 – fyrri umræða

Til máls tóku: Dagur B. EggertssonEyþór Laxdal ArnaldsDagur B. Eggertsson (andsvar), Pawel BartoszekSigurborg Ósk HaraldsdóttirSanna Magdalena MörtudóttirDagur B. Eggertsson (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Vigdís HauksdóttirDagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Líf MagneudóttirKolbrún Baldursdóttirbókanir

2. Tillögur stýrihóps um endurskipulagningu og framtíðarskipan fyrir hverfisráð, sbr. 24. lið fundargerðar borgarráðs frá 2. maí 2019

Til máls tóku: Dóra Björt GuðjónsdóttirMarta Guðjónsdóttir (andsvar), Sanna Magdalena MörtudóttirVigdís HauksdóttirLíf Magneudóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Björn GíslasonLíf MagneudóttirMarta Guðjónsdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Gunnlaugur Bragi BjörnssonSkúli HelgasonEyþór Laxdal ArnaldsLíf Magneudóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (stutt athugasemd), Eyþór Laxdal Arnalds (stutt athugasemd), Dóra Björt GuðjónsdóttirVigdís Hauksdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttiratkvæðagreiðslabókanir

3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um öruggari gangbrautir í Reykjavík

Til máls tóku:Ólafur Kr. GuðmundssonSigurborg Ósk HaraldsdóttirÓlafur Kr. Guðmundsson (andsvar), Hjálmar SveinssonMarta GuðjónsdóttirÖrn ÞórðarsonEyþór Laxdal Arnaldsatkvæðagreiðslabókanir

4. Umræða um hlutverk Reykjavíkurflugvallar í öryggiskerfi landsins (að beiðni borgarfulltrúar Miðflokksins)

Frestað

5. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um að byggt verði við Brúarskóla og hann stækkaður

Til máls tóku: Kolbrún BaldursdóttirSkúli Helgason (gerir grein fyrir bókun), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Marta GuðjónsdóttirÖrn ÞórðarsonSanna Magdalena Mörtudóttiratkvæðagreiðslabókanir

6. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um breytingar á eigendastefnu Félagsbústaða

Til máls tóku: Sanna Magdalena MörtudóttirDagur B. EggertssonSanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir (Stutt athugasemd), Eyþór Laxdal Arnaldsatkvæðagreiðsla

7. Fundargerð borgarráðs frá 4. apríl

Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Dagur B. Eggertsson

- 15. liður; viðauki við fjárhagsáætlun

Fundargerð borgarráðs frá 11. apríl

- 19. liður; svar fjármálastjóra við eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga

- 24. liður; viðauki við fjárhagsáætlun vegna fjárfestingaráætlunar

- 25. liður; viðauki við fjárhagsáætlun Sanna Magdalena Mörtudóttir

Fundargerð borgarráðs frá 30. apríl

Fundargerð borgarráðs frá 2. maí

8. Fundargerðir forsætisnefndar frá 26. apríl og 3. maí

Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir

- 1. liður fundargerðar frá 3. maí; tillaga um að fella niður reglulegan fund borgarstjórnar 21. maí 2019

- 7. liður fundargerðar frá 3. maí; breyting á viðaukum vegna fullnaðarafgreiðsluheimilda skipulagsfulltrúa – síðari umræða

Fundargerð mannréttinda- og lýðræðisráðs frá 11. apríl

Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 1. febrúar

Fundargerðir skóla- og frístundaráðs frá 9. og 24. apríl

Fundargerðir skipulags- og samgönguráðs frá 3., 10. og 17. apríl

Fundargerð umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 24. apríl

Fundargerðir velferðarráðs frá 27. mars og 3. apríl

Bókanir

Fundi slitið kl. 20:12

Fundargerð