D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 7. maí 2013
í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
1. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um tilflutning á stökum frídögum launafólks að vori
2. Tillaga borgarfulltrúa Vinstri grænna um stofnun Jafnréttisskóla Reykjavíkur
4. Eigendastefna Sorpu bs., sbr. 19. lið fundargerðar borgarráðs frá 18. apríl
5. Eigendastefna Strætó bs., sbr. 18. lið fundargerðar borgarráðs frá 18. apríl
6. Umræða um skýrslu úttektarnefndar (að beiðni borgarfulltrúa allra flokka)
8. Fundargerð borgarráðs frá 26. apríl
Borgarstjórinn í Reykjavík, 3. maí 2013
Jón Gnarr