Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag
hvers mánaðar og hefjast kl. 14.00.
D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 6. júní 2017 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
1. Húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar til 2020 sbr. 44. lið fundargerðar borgarráðs frá 1. júní 2017
3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um sveigjanleg starfslok
Reykjavík, 2. júní 2017
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar