Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag
hvers mánaðar og hefjast kl. 14.00.
D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 6. febrúar 2018 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
1. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um aukið gagnsæi stjórnsýslunnar
Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir, Líf Magneudóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Halldór Auðar Svansson, Marta Guðjónsdóttir, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir (andsvar), Sigurður Björn Blöndal (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Sigurður Björn Blöndal (andsvar), Halldór Halldórsson
2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um áskorun til Alþingis um breytingar á sveitarstjórnarlögum vegna fjölgunar borgarfulltrúa
Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir (svarar andsvari), Sigurður Björn Blöndal, Kjartan Magnússon, Sigurður Björn Blöndal (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvar), Sigurður Björn Blöndal (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari),
3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um samgöngubætur á Miklubraut
Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Dagur B. Eggertsson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Kjartan Magnússon,Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (Andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari)
- Fundarhlé -
Myndband um Miklubraut í stokk
4. Umræða um Miklabraut í stokk, sbr. 27. lið fundargerðar borgarráðs frá 1. febrúar
5. Umræða um #metoo sögur kvenna af erlendum uppruna
Til máls tóku: Sabine Leskopf, Heiða Björg Hilmisdóttir, Líf Magneudóttir, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Sabine Leskopf (ansvar), Börkur Gunnarsson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Sigurður Björn Blöndal, Líf Magneudóttir, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Kristín Soffía Jónsdóttir, Sabine Leskopf, Dagur B. Eggertsson
6. Umræða um vatnsverndarsvæði vatnsbóla innan höfuðborgarsvæðisins
Til máls tóku: Líf Magneudóttir, Sabine Leskopf, Líf Magneudóttir, Kjartan Magnússon,
7. Umræða um málefni Norðlingaholts
Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Dagur B. Eggertsson, Björn Gíslason, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Hjálmar Sveinsson (andsvar)
8. Kosning í íþrótta- og tómstundaráð
9. Kosning í fjölmenningarráð
10. Kosning í ofbeldisvarnarnefnd
11. Fundargerð borgarráðs frá 18. janúar
Til máls tók: Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Sigurður Björn Blöndal (andsvar), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (svarar andsvari),
Fundargerð borgarráðs frá 25. janúar
Fundargerð borgarráðs frá 1. febrúar
- 17. liður; lántökuheimild fyrir Strætó bs. vegna uppgjörs við Brú lífeyrissjóð
Til máls tóku: Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson
12. Fundargerð forsætisnefndar frá 2. febrúar
Fundargerðir íþrótta- og tómstundaráðs frá 12. og 26. janúar
Fundargerðir mannréttindaráðs frá 9. og 23. janúar
Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 22. janúar
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 24. janúar
Fundargerðir stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 15. og 29. janúar
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 17., 24. og 31. janúar
Fundargerð velferðarráðs frá 18. janúar
Reykjavík, 2. febrúar 2018
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar