D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 5. mars 2013
í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
1. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um hlutverk Reykjavíkur í alþjóðlegu björgunarstarfi
2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um stefnu borgarinnar í almenningssamgöngum
3. Umræða um kynjaða starfs- og fjárhagsáætlun (að beiðni borgarfulltrúa Vinstri grænna)
5. Umræða um aðalskipulag Reykjavíkur – græna borgin (að beiðni borgarfulltrúa allra flokka)
6. Kosning í menningar- og ferðamálaráð
7. Fundargerð borgarráðs frá 21. febrúar
- 19. liður; tilfærslur á fjárheimildum innan fjárhagsáætlunar
Borgarstjórinn í Reykjavík, 1. mars 2013
Jón Gnarr