D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 5. nóvember 2013
í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
1. Fyrirhuguð tenging Hellisheiðarvirkjunar við borholur í Hverahlíð, sbr. 12. lið fundgerðar borgarráðs frá 17. október
Atkvæðagreiðsla, nafnakall
2. Umræða um tillögur að eflingu leigumarkaðar í Reykjavík (að beiðni borgarfulltrúa allra flokka)
3. Umræða um málefni heilsugæslunnar í Reykjavík (að beiðni borgarfulltrúa allra flokka)
[5. Kosning í mannréttindaráð - með afbrigðum]
Borgarstjórinn í Reykjavík, 1. nóvember 2013
Jón Gnarr