Fundur borgarstjórnar 4. júní 2019
1. Umræða um framtíðina í borginni og borgina í framtíðinni, loftslagsmál, landnýtingu, samgöngur, snjalltækni, nýsköpun og rýmið í borginni (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna)
Til máls tóku: Hjálmar Sveinsson, Eyþór Laxdal Arnalds, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Pawel Bartoszek, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Örn Þórðarson, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Örn Þórðarson (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson, Egill Þór Jónsson (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Egill Þór Jónsson, Kolbrún Baldursdóttir (gerir grein fyrir bókun)
2. Ályktunartillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins vegna áfengisverslunar
Til máls tóku: Hildur Björnsdóttir, Kartín Atladóttir, Vigdís Hauksdóttir, Örn Þórðarson, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Hildur Björnsdóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek, Heiða Björg Hilmisdóttir, Líf Magnedóttir, Katrín Atladóttir (andsvar), Jórunn Pála Jónasdóttir, Sabine Leskopf, Skúli Helgason, Kolbrún Baldursdóttir (gerir grein fyrir bókun), Egill Þór Jónsson, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Egill Þór Jónsson (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Hildur Björnsdóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir, Pawel Bartoszek, Hildur Björnsdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (stutt athugasemd), Pawel Bartoszek (stutt athugasemd), atkvæðagreiðsla.
3. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um varanlegan regnboga í Reykjavík
Til máls tóku: Gunnlaugur Bragi Björnsson, Vigdís Hauksdóttir (gerir grein fyrir bókun), Ólafur Kr. Guðmundsson, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson, atkvæðagreiðsla
4. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um að nýta metangas sem SORPA framleiðir á metanvagna Strætó bs.
Frestað
5. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um endurgreiðslu útsvars til hinna tekjulægstu
Frestað
6. Umræða um tafa- og mengunargjöld sem fela munu í sér aukna gjaldtöku á umferð og auknar álögur á borgarbúa (að beiðni borgarfulltrúa Miðflokksins)
Frestað
7. Umræða um ástand skólahúsnæðis og byggingar- og viðhaldsþörf skóla í Reykjavík (að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins)
Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (stutt athugasemd), Vigdís Hauksdóttir (stutt athugasemd), Skúli Helgason, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Valgerður Sigurðardóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Örn Þórðarson, Valgerður Sigurðardóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Egill Þór Jónsson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Egill Þór Jónsson (svarar andsvari), Skúli Helgason, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Ellen Jaqueline Calmon, Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Ólafur Kr. Guðmundsson, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Diljá Mist Einarsdóttir (gerir grein fyrir bókun), Skúli Helgason (gerir grein fyrir bókun), Vigdís Hauksdóttir (gerir grein fyrir bókun), Kolbrún Baldursdóttir (gerir grein fyrir bókun)
8. Umræða um hlutverk Reykjavíkurflugvallar í öryggiskerfi landsins (að beiðni borgarfulltrúa Miðflokksins)
Frestað
9. Kosning í skipulags- og samgönguráð
Kosning
10. Fundargerð borgarráðs frá 16. maí
- 24. liður; svar borgarstjóra við eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga
Til máls tóku: Örn Þórðarson, Vigdís Hauksdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla
11. Fundargerð forsætisnefndar frá 31. maí
Fundargerðir mannréttinda- og lýðræðisráðs frá 16. maí
Fundargerðir menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 8. apríl og 13. og 27. maí
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 28. maí
Fundargerðir skipulags- og samgönguráðs frá 15. og 29. maí
Fundargerðir umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 8., 10. og 17. maí
Fundargerð velferðarráðs frá 22. maí
Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Líf Magneudóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Skúli Helgason (gerir grein fyrir bókun), Pawel Bartoszek (gerir grein fyrir bókun)
Bókanir
Fundi slitið kl. 22:45
Fundargerð