D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 4. apríl 2017 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
1. Húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar, sbr. 12. lið fundargerðar borgarráðs frá 30. mars 2017
5. Umræða um Seljahlíð (að beiðni borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina og Sjálfstæðisflokksins)
7. Kosning í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur
8. Tillaga forsætisnefndar um að fella niður reglulegan fund borgarstjórnar 18. apríl
Borgarstjórinn í Reykjavík, 31. mars 2017
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar