D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 3. mars 2015
í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
1. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um óundirbúnar fyrirspurnir til borgarstjóra
6. Kosning í barnaverndarnefnd (tekið af dagskrá)
7. Fundargerð borgarráðs frá 19. febrúar
- 23. liður; viðauki við fjárhagsáætlun vegna reksturs gistiskýlis fyrir heimilislausa karla
Fundargerð borgarráðs frá 26. febrúar
- 29. liður; Hlíðarendi – útboð á 1. áfanga gatnagerðar
Upptaka frá atkvæðagreiðslu fylgir 8. máli
8. Fundargerð forsætisnefndar frá 27. febrúar
Fundargerð mannréttindaráðs frá 24. febrúar
Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 13. febrúar
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 25. febrúar
Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 16. febrúar
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 18. og 25. febrúar
Fundargerðir velferðarráðs frá 12. og 26. febrúar
Borgarstjórinn í Reykjavík, 27. febrúar 2015
Dagur B. Eggertsson
Fyrirspurnir og/eða ábendingar
Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur.l.viggosdottir@reykjavik.is.