Fundur borgarstjórnar 3.12.2013

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 3. desember 2013

í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

 

1. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2014; síðari umræða

2. Fimm ára áætlun Reykjavíkurborgar; síðari umræða

3. Gjaldskrár fyrir árið 2014, sbr. 19. lið fundargerðar borgarráðs frá 21. nóvember

1.-3. mál, fyrri hluti

1.-3. mál, seinni hluti

4. Fundargerðir borgarráðs frá 21. og 28. nóvember

- 13. liður; gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykjavík

- 23. liður; nýtt skipurit fyrir velferðarsvið

- 26. liður; breytingartillögur við frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2014

5. Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 22. nóvember

Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 25. nóvember

 

Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. nóvember 2013

Jón Gnarr