Fundur borgarstjórnar 3. janúar 2023

Fundurinn ótextaður.

Fundurinn með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur

þriðjudaginn 3. janúar 2023 kl. 12:00


 

  1. Staðfestur er 1. liður fundargerðar forsætisnefndar frá 30. desember, dagskrá borgarstjórnar.

    Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Einar Þorsteinsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla.

     
  2. Umræða um fyrirkomulag snjóruðnings í Reykjavík (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

    Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Trausti Breiðfjörð Magnússon, Marta Guðjónsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Alexandra Briem, Jórunn Pála Jónasdóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Jórunn Pála Jónasdóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Líf Magneudóttir, Hildur Björnsdóttir, Einar Þorsteinsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Alexandra Briem, Hildur Björnsdóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson, Alexandra Briem (andsvar), Aðalsteinn Haukur Sverrisson (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (stutt athugasemd), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon, Aðalsteinn Haukur Sverrisson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari).

     
  3. Umræða um baráttuna gegn spilakössum (að beiðni borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands) (PDF)

    Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Pawel Bartoszek, Líf Magneudóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir.

     
  4. Umræða um ofbeldi og vopnaburð ungmenna og áhrif samfélagsmiðla (að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins) (PDF)

    Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Pawel Bartoszek, Magnús Davíð NorðdahlKolbrún Baldursdóttir (andsvar), Magnús Davíð Norðdahl (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir.

     
  5. Umræða um loftgæði í Reykjavík í kringum áramót (að beiðni borgarfulltrúa Vinstri grænna)

    Til máls tóku: Líf Magneudóttir, Alexandra Briem, Líf Magneudóttir.

     
  6. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um bætta aðstöðu strætisvagnafarþega í Mjódd (PDF)

    Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Trausti Breiðfjörð Magnússon, Alexandra Briem, Helgi Áss Grétarsson, Kjartan Magnússon, Alexandra Briem (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla.

     
  7. Fundargerð forsætisnefndar frá 30. desember (PDF)

    -  1. liður; dagskrá borgarstjórnar 3. janúar 2023 – staðfesting borgarstjórnar (PDF)

Bókanir

Fundi slitið kl. 17:06

Fundargerð

 

Reykjavík, 3. janúar 2023

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir forseti borgarstjórnar