Fundur borgarstjórnar 2.4.2013

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 2. apríl 2013

í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

 

1. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um aukið lóðaframboð vegna þjónustuíbúða fyrir eldri borgara í Reykjavík

2. Fundargerð borgarráðs frá 21. mars

- 14. liður; tillaga borgarstjóra um breytingu á a-hluta fjárfestingaáætlunar

- 22. liður; tillaga borgarstjóra að endurskoðaðri fjárhagsáætlun vegna umhverfis- og skipulagssviðs og skrifstofu eigna og atvinnuþróunar

- 24. liður; tilfærslur innan fjárhagsáætlunar skóla- og frístundasviðs

- 26. liður; flutningur fjárheimilda vegna atvinnutorgs

- 27. liður; tillaga um sumarátaksstörf fyrir námsmenn milli anna

Fyrri hluti - Seinni hluti

3. Fundargerðir íþrótta- og tómstundaráðs frá 8. mars og 22. mars

Fundargerð mannréttindaráðs frá 12. mars

Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 11. mars

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 20. mars

Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 20. mars

Fundargerð velferðarráðs frá 21. mars

 

Borgarstjórinn í Reykjavík, 27. mars 2013

Jón Gnarr