D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 21. maí 2013
í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
1. Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar; fyrri umræða
3. Umræða um nýjar leiðir í velferðarþjónustu (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks)
4. Fundargerð borgarráðs frá 8. maí
5. Fundargerð borgarráðs frá 16. maí
Borgarstjórinn í Reykjavík, 17. maí 2013
Jón Gnarr