Fundur borgarstjórnar 2.10.2018

 

 

Fundur borgarstjórnar þriðjudaginn 2. október 2018, kl. 14:00

1. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um nýja starfsemi fyrir stuðningsþjónustu í ljósi nýrra laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og breytinga á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga

Til máls tóku: Heiða Björg Hilmisdóttir, Elín Oddný Sigurðardóttir, Egill Þór Jónsson, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Egill Þór Jónsson, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir

2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um jöfn fjárframlög með börnum í grunnskóla og á frístundaheimilum óháð rekstrarformi

3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um jöfn fjárframlög með börnum í leikskólum óháð rekstrarformi

Umræða um 2. og 3. mál fer fram saman.

Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir (um fundarsköp), Hildur Björnsdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Hildur Björnsdóttir (andsvar), Valgerður Sigurðardóttir, Katrín Atladóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Hildur Björnsdóttir (andsvar), Skúli Helgason, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Örn Þórðarson, Hildur Björnsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Örn Þórðarson (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir, Valgerður Sigurðardóttir, Vigdís Hauksdóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Örn Þórðarson, Egill Þór JónssonKatrín Atladóttir, Pawel Bartoszek (andsvar), Skúli Helgason, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Örn Þórðarson, Líf Magneudóttir (andsvar), Örn Þórðarson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (um fundarsköp)

4. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um 7,5 mínútna tíðni Strætó á stofnleiðum

Til máls tóku: Pawel Bartoszek, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson, Björn Gíslason, Pawel Bartoszek (andsvar), Björn Gíslason (svarar andsvari), Örn Þórðarson, Kristín Soffía Jónsdóttir (andsvar), Örn Þórðarson (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Pawel Bartoszek (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir, Jórunn Pála Jónasdóttir, Hjálmar Sveinsson, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Jórunn Pála Jónasdóttir (andsvar)

5. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um hækkun lægstu launa Reykjavíkurborgar

Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir, Líf Magneudóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir, Pawel Bartoszek, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar)

6. Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um óháða rannsókn vegna braggans í Nauthólsvík

Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, Björn GíslasonMarta Guðjónsdóttir, Örn Þórðarson, Dagur B. Eggertsson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Örn Þórðarson (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Valgerður Sigurðardóttir, Hildur Björnsdóttir, Örn Þórðarson, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Örn Þórðarson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir, Jórunn Pála Jónasdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (stutt athugasemd), Vigdís Hauksdóttir (um fundarsköp), Líf Magneudóttir (um fundarsköp), Vigdís Hauksdóttir (um fundarsköp), Örn Þórðarson (um fundarsköp)

7. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um að allir leik- og grunnskólar fái grænfánavottun

Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Líf Magneudóttir, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari)

8. Umræða um stefnu Reykjavíkurborgar í erlendum samskiptum (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna)

Til máls tóku: Dóra Björt Guðjónsdóttir

9. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að minnka mismun í námsárangri barna innflytjenda og annarra barna

Tillagan er tekin af dagskrá

10. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um eineltiskönnun meðal fyrrverandi starfsmanna borgarinnar

Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari)

11. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að heimila íþrótta- og æskulýðsfélögum að kynna starfsemi sína í grunnskólum

Frestað

12. Fundargerð borgarráðs frá 20. september

Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Egill Þór Jónsson, Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir, Hjálmar Sveinsson (andsvar), 

13. Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 24. september

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 25. september

Fundargerð skipulags- og samgönguráðs frá 19. september

Fundargerð umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 19. september

Bókanir

Fundi slitið kl. 23:27

Fundargerð