Aukafundur borgarstjórnar 21. febrúar 2025
Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.
Aukafundur borgarstjórnar 21. febrúar 2025
- Kosning forseta borgarstjórnar og fjögurra varaforseta
- Kosning borgarstjóra
Til máls tóku: Einar Þorsteinsson, Heiða Björg Hilmisdóttir
- Kosning tveggja skrifara og tveggja til vara
- Kosning fimm varafulltrúa í forsætisnefnd
- Kosning sjö borgarráðsfulltrúa og sjö til vara; formannskjör
- Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingar, Pírata, Sósíalistaflokks Íslands, Flokks fólksins og Vinstri grænna að breyttu hlutverki mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs
Til máls tóku: Alexandra Briem, Kjartan Magnússon, Alexandra Briem (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Magnea Gná Jóhannsdóttir, Líf Magneudóttir, Magnea Gná Jóhannsdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Magnea Gná Jóhannsdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Magnea Gná Jóhannsdóttir (stutt athugasemd), Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Þorvaldur Daníelsson, atkvæðagreiðsla.
- Kosning sjö fulltrúa í mannréttindaráð og sjö til vara; formannskjör
- Kosning sjö fulltrúa í menningar- og íþróttaráð og sjö til vara; formannskjör
- Kosning sjö fulltrúa í skóla- og frístundaráð og sjö til vara; formannskjör
- Kosning sjö fulltrúa í stafrænt ráð og sjö til vara; formannskjör
- Kosning sjö fulltrúa í umhverfis- og skipulagsráð og sjö til vara; formannskjör
- Kosning sjö fulltrúa í velferðarráð og sjö til vara; formannskjör
- Kosning í almannavarnanefnd
- Kosning í innkaupa- og framkvæmdaráð
- Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingar, Pírata, Sósíalistaflokks Íslands, Flokks fólksins og Vinstri grænna að leysa sitjandi íbúaráð frá störfum og að fresta kosningum í ný íbúaráð
Til máls tóku: Dóra Björt Guðjónsdóttir, Kjartan Magnússon, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Magnea Gná Jóhannsdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Magnea Gná Jóhannsdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, atkvæðagreiðsla.
Fundi slitið kl. 18:43