Fundur borgarstjórnar 20.9.2016

D a g s k r á

 

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur

þriðjudaginn 20. september 2016 í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 14.00

 

  1. Aðgerðaáætlun í skólamálum, sbr. 20. lið fundargerðar borgarráðs frá 15. september, tillaga að hækkun fæðisgjalds í grunnskólum og leikskólum, viðauki við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2016 vegna breytinga á útsvarstekjum og aðgerða í skólamálum
  2. Tillaga borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina um árangursmælingar í skólamálum
  3. Austurbakki 2, samkomulag um kaup á bílastæðum, sbr. 15. lið fundargerðar borgarráðs frá 8. september 2016 (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
  4. Umræða um göngubrú yfir Miklubraut (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
  5. Kosning í mannréttindaráð
  6. Kosning í menningar- og ferðamálaráð
  7. Kosning í velferðarráð
  8. Kosning í hverfisráð Grafarvogs
  9. Kosning í hverfisráð Breiðholts
  10. Fundargerð borgarráðs frá 8. september

    - 20. liður; Félagsstofnun stúdenta, lóðir undir stúdentaíbúðir í Skerjafirði

    Fundargerð borgarráðs frá 15. september

    - 14. liður; Keilugrandi, Boðagrandi, Fjörugrandi, deiliskipulag

    - 23. liður; viðauki við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2016 vegna Breiðagerðisskóla

    - 33. liður; umboðsmaður borgarbúa, tillaga forsætisnefndar
  11. Fundargerð forsætisnefndar frá 16. september

    Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 2. september

    Fundargerð mannréttindaráðs frá 6. september

    Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 12. september

    Fundargerðir stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 5. og 12. september

    Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 7. og 14. september
  12. Beiðni borgarfulltrúa Vinstri grænna, Sóleyjar Tómasdóttur, um lausn frá störfum

 

 

Reykjavík, 16. september 2016

 

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar

 

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur@reykjavik.is.