Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag
hvers mánaðar og hefjast kl. 14.00.
D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 20. júní 2017 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
1. Tillaga forsætisnefndar um fjölda borgarfulltrúa
3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um viðgerð og endurbætur vegna útilistaverka
6. Kosning forseta borgarstjórnar til eins árs og tveggja varaforseta
7. Kosning tveggja skrifara til eins árs og tveggja til vara
8. Kosning sjö borgarráðsfulltrúa til eins árs og sjö til vara
9. Kosning fimm fulltrúa í stjórn Faxaflóahafna sf. til eins árs og fimm til vara, formannskjör
12. Umboð til borgarráðs í sumarleyfi borgarstjórnar
Reykjavík, 16. júní 2017
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar