Fundur borgarstjórnar 20.6.2017

 

Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag

hvers mánaðar og hefjast kl. 14.00.

 

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur

þriðjudaginn 20. júní 2017 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

1. Tillaga forsætisnefndar um fjölda borgarfulltrúa

2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að þjónusta mötuneyta við eldri borgara skerðist ekki vegna sumarlokana

3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um viðgerð og endurbætur vegna útilistaverka

4. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um aðgerðir til að stemma stigu við óþrifnaði í Reykjavík

5. Umræða um lóðaúthlutanir Reykjavíkurborgar á fyrstu þremur árum kjörtímabilsins á lóðum fyrir fjöleignarhús með fleiri en fimm íbúðum (að beiðni borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina)

6. Kosning forseta borgarstjórnar til eins árs og tveggja varaforseta

7. Kosning tveggja skrifara til eins árs og tveggja til vara

8. Kosning sjö borgarráðsfulltrúa til eins árs og sjö til vara

9. Kosning fimm fulltrúa í stjórn Faxaflóahafna sf. til eins árs og fimm til vara, formannskjör

10. Fundargerð borgarráðs frá 8. júní

Fundargerð borgarráðs frá 15. júní

- 26. liður; tillaga að viðauka við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2017 vegna SFS o.fl.

- 35. liður; Víkingur, framkvæmdir og endurbætur

11. Fundargerð forsætisnefndar frá 16. júní

Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 9. júní

Fundargerð mannréttindaráðs frá 13. júní

Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 12. júní

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 7. júní

Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 12. júní

Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 7. og 14. júní

Fundargerð velferðarráðs frá 1. júní

12. Umboð til borgarráðs í sumarleyfi borgarstjórnar

Bókanir

Reykjavík, 16. júní 2017

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar