D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 20. desember 2016 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
1. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um greiningu og aðgerðir vegna stöðu reykvískra nemenda
2. Umræða um þjónustustefnu Reykjavíkurborgar
3. Umræða um skýrslu stýrihóps um málefni miðborgar
4. Umræða um málefni miðborgarinnar (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
6. Kosning í stjórnkerfis- og lýðræðisráð
10. Tillaga um að fella niður reglulegan fund borgarstjórnar 3. janúar
Borgarstjórinn í Reykjavík, 16. desember 2016
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar