Fundur borgarstjórnar 20.12.2016

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur

þriðjudaginn 20. desember 2016 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

1. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um greiningu og aðgerðir vegna stöðu reykvískra nemenda

2. Umræða um þjónustustefnu Reykjavíkurborgar

3. Umræða um skýrslu stýrihóps um málefni miðborgar

4. Umræða um málefni miðborgarinnar (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

5. Umræða um nýtt fjárhagsupplýsingakerfi um útgjöld og tekjur fagsviða og miðlægrar stjórnsýslu á vefnum

6. Kosning í stjórnkerfis- og lýðræðisráð

7. Kosning í mannréttindaráð

8. Fundargerð borgarráðs 8. desember

    Fundargerð borgarráðs 15. desember

    - 4. liður; Klapparstígur 19 – Veghúsastígur 1

    - 9. liður; Hlíðarendi: 2. áfangi gatnagerðar

    - 24. liður; kaup Félagsbústaða á eignum úr eignasjóði Reykjavíkurborgar

    - 25. liður; lántaka Félagsbústaða: einföld ábyrgð

    - 27. liður; viðaukar við fjárhagsáætlun

9. Fundargerð forsætisnefndar 16. desember

    Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs 2. desember

    Fundargerðir mannréttindaráðs 9. og 13. desember

    Fundargerðir menningar- og ferðamálaráðs 28. nóvember og 2. desember

    Fundargerð skóla- og frístundaráðs 14. desember

    Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs 7. og 14. desember

    Fundargerð velferðarráðs 1. desember

10. Tillaga um að fella niður reglulegan fund borgarstjórnar 3. janúar

Borgarstjórinn í Reykjavík, 16. desember 2016

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar