Fundur borgarstjórnar 20.10.2015

D a g s k r á

á aukafundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 20. október 2015

í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

 

 

1. Aðgerðaáætlun Reykjavíkurborgar í jafnréttismálum 2015-2019, sbr. 7. lið fundargerðar borgarráðs frá 15. október 2015

 

2. Umræða um samstarfsverkefni um átak gegn heimilisofbeldi; Saman gegn ofbeldi

 

3. Umræða um Úlfarsárdal, styrkleika, áskoranir og tækifæri (fyrri hluti)

     Umræða um Úlfarsárdal, styrkleika, áskoranir og tækifæri (seinni hluti)

 

4. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um óbreyttan fjölda borgarfulltrúa

 

5. Viðaukar við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar; seinni umræða

 

6. Kosning í umhverfis- og skipulagsráð

 

7. Fundargerð borgarráðs frá 8. október

     Fundargerð borgarráðs frá 15. október

 

8. Fundargerð forsætisnefndar frá 9. október

     Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 2. október 

     Fundargerð mannréttindaráðs frá 13. október

     Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 14. október

     Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 5. október

     Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 7. og 14. október

     Fundargerð velferðarráðs frá 1. október

 

Bókanir

 

 

 

Reykjavík, 16. október 2015

 

Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson

Forseti borgarstjórnar, Sóley Tómasdóttir

 

 

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur.l.viggosdottir@reykjavik.is.