Fundur Borgarstjórnar Reykjavíkur 19. mars 2019
Upphafsorð forseta um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur
1. Reglur Reykjavíkurborgar um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk, sbr. 2. lið fundargerðar velferðarráðs frá 13. mars
Til máls tóku: Heiða Björg Hilmisdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Egill Þór Jónsson (gerir grein fyrir bókun), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Líf Magneudóttir, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Kolbrún Baldursdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir. Atkvæðagreiðsla.
2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um aðgerðir í loftgæðamálum
Til máls tóku: Eyþór Laxdal Arnalds, Sabine Leskopf (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Björn Gíslason, Vigdís Hauksdóttir, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Pawel Bartoszek, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Líf Magneudóttir (andsvar), Örn Þórðarson, Líf Magneudóttir (andsvar), Örn Þórðarson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Pawel Bartoszek (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (gerir grein fyrir bókun), Eyþór Laxdal Arnalds, Aron Leví Beck. Atkvæðagreiðsla. Eyþór Laxdal Arnalds (gerir grein fyrir bókun), Kolbrún Baldursdóttir (gerir grein fyrir bókun).
3. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um að hæstu laun verði aldrei hærri en þreföld lægstu laun
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Jórunn Pála Jónasdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Vigdís Hauksdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Líf Magneudóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar). Atkvæðagreiðsla.
4. Umræða um Gagnaveitu Reykjavíkur (að beiðni borgarfulltrúa Miðflokksins)
Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir, Ólafur Kr. Guðmundssson, Líf Magneudóttir (andsvar), Ólafur Kr. Guðmundsson (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Ólafur Kr. Guðmundsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir, Egill Þór Jónsson, Örn Þórðarson, Björn Gíslason, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Vigdís Hauksdóttir (gerir grein fyrir bókun), Eyþór Laxdal Arnalds (gerir grein fyrir bókun), Dóra Björt Guðjónsdóttir (gerir grein fyrir bókun).
5. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um aukna talmeinaþjónustu í grunnskólum
Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Sabine Leskopf, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir. Atkvæðagreiðsla.
6. Kosning í barnaverndarnefnd Reykjavíkur
7. Fundargerð borgarráðs frá 7. mars
Til máls tók: Vigdís Hauksdóttir
- 45. liður; endurskoðuð stefna Reykjavíkurborgar gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
- 47. liður; persónuverndarstefna Reykjavíkurborgar
Fundargerð borgarráðs frá 14. mars
Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir, Kristín Soffía Jónsdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Kristín Soffía Jónsdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, Örn Þórðarson, Björn Gíslason, Eyþór Laxdal Arnalds, Kristín Soffía Jónsdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Kristín Soffía Jónsdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Egill Þór Jónsson, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Egill Þór Jónsson (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Egill Þór Jónsson (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (stutt athugasemd), Vigdís Hauksdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (stutt athugasemd), Vigdís Hauksdóttir (stutt athugasemd), Heiða Björg Hilmisdóttir (ber af sér sakir), Örn Þórðarson (gerir grein fyrir bókun), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
- 22. liður; ábyrgð á lántöku Félagsbústaða hjá Lánasjóði sveitarfélaga
- 23. liður; viðaukar við fjárhagsáætlun
Eyþór Laxdal Arnalds (gerir grein fyrir bókun)
8. Fundargerð forsætisnefndar frá 15. mars
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Kristín Soffía Jónsdóttir (andsvar)
- 2. liður; samþykkt fyrir aðgengis- og samráðsnefnd Reykjavíkurborgar í málefnum fatlaðs fólks
Fundargerðir mannréttinda- og lýðræðisráðs frá 7. og 14. mars
Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 11. mars
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 28. febrúar og 12. mars
Fundargerðir skipulags- og samgönguráðs frá 6. og 13. mars
Fundargerð umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 6. mars
Fundargerðir velferðarráðs frá 6. og 13. mars
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar)
Bókanir
Fundi slitið kl. 23:40
Fundargerð