Fundur borgarstjórnar 19.2.2019

 

 

Beðist er velvirðingar á hljóðtruflunum í byrjun fundar. Hljóðið komst í lag um kl. 14:53.

Fundur borgarstjórnar þriðjudaginn 19. febrúar 2019

1. Tillögur um breytingar á skipulagi og stjórnsýslu Reykjavíkurborgar, sbr. 29. lið fundargerðar borgarráðs frá 7. febrúar 2019

Til máls tóku: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (stutt athugasemd), Vigdís Hauksdóttir, Ólafur Kr. Guðmundsson, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Ólafur Kr. Guðmundsson (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir, Örn Þórðarson, Dagur B. Eggertsson, Sabine Leskopf, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds, Ellen J. Calmon, Björn Gíslason, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Jórunn Pála Jónasdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (stutt athugasemd), Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggersson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds, Vigdís Hauksdóttir (gerir grein fyrir bókun), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (gerir grein fyrir bókun), Kolbrún Baldursdóttir (gerir grein fyrir bókun), Jórunn Pála Jónasdóttir (gerir grein fyrir bókun). Atkvæðagreiðsla.

2. Tillaga Sjálfstæðisflokksins, Miðflokksins og Flokks fólksins um að sveitarstjórnarráðuneytinu verði falið að skoða aðgerðir Reykjavíkurborgar í tengslum við kosningaþátttöku tiltekinna hópa

Til máls tóku: Eyþór Laxdal Arnalds, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (stutt athugasemd), Eyþór Laxdal Arnalds (stutt athugasemd), Vigdís Hauksdóttir, Pawel Bartoszek (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Pawel Bartoszek (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Pawel Bartoszek (stutt athugasemd), Vigdís Hauksdóttir (stutt athugasemd), Líf Magneudóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (stutt athugasemd), Vigdís Hauksdóttir (stutt athugasemd), Kolbrún Baldursdóttir, Björn Gíslason, Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Ólafur Kr. Guðmundsson, Líf Magneudóttir (andsvar), Ólafur Kr. Guðmundsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Ólafur Kr. Guðmundsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Ólafur Kr. Guðmundsson (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (stutt athugasemd), Dagur B. Eggertsson (stutt athugasemd), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Dagur B. Eggertsson (stutt athugasemd), Jórunn Pála Jónasdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Ragna Sigurðardóttir, Ólafur Kr. Guðmundsson (andsvar), Ragna Sigurðardóttir (svarar andsvari), Ólafur Kr. Guðmundsson (andsvar), Ragna Sigurðardóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Ragna Sigurðardóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Ragna Sigurðardóttir (svarar andsvari), Sabine Leskopf, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Daníel Örn Arnarsson, Jórunn Pála Jónasdóttir, Ragna Sigurðardóttir (andsvar), Jórunn Pála Jónasdóttir (svarar andsvari), Ragna Sigurðardóttir (andsvar), Örn Þórðarson, Eyþór Laxdal Arnalds, Ragna Sigurðardóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Ragna Sigurðardóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Björn Gíslason, Katrín Atladóttir, Jórunn Pála Jónasdóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Ragna Sigurðardóttir, Valgerður Sigurðardóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson, Vigdís Hauksdóttir (gerir grein fyrir bókun), Eyþór Laxdal Arnalds (um fundarsköp), Kolbrún Baldursdóttir (gerir grein fyrir bókun), Vigdís Hauksdóttir (um fundarsköp), Eyþór Laxdal Arnalds (um fundarsköp), Dagur B. Eggertsson, Eyþór Laxdal Arnalds (ber af sér sakir), Jórunn Pála Jónasdóttir (um fundarsköp), Vigdís Hauksdóttir (um atkvæðagreiðsluna). Atkvæðagreiðsla.

3. Umsögn Reykjavíkurborgar um frumvarp til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu, 147. mál, sbr. 9. lið fundargerðar borgarráðs frá 7. febrúar 2019 (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna)

Til máls tóku: Pawel Bartoszek, Ólafur Kr. Guðmundsson (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Ólafur Kr. Guðmundsson (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Ólafur Kr. Guðmundsson (stutt athugasemd), Aron Leví Beck, Vigdís Hauksdóttir, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, Daníel Örn Arnarsson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Daníel Örn Arnarsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Daníel Örn Arnarsson (svarar andsvari), Ragna Sigurðardóttir, Pawel Bartoszek, Vigdís Hauksdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (um fundarsköp). Atkvæðagreiðsla. Eyþór Laxdal Arnalds (gerir grein fyrir bókun), Kolbrún Baldursdóttir (gerir grein fyrir bókun), Pawel Bartoszek (gerir grein fyrir bókun).

4. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um auglýsingaherferð til að gera réttindi leigjenda sýnilegri

Frestað

5. Umræða um nýja starfsemi sem heldur utan um stuðningsþjónustu á vegum velferðarsviðs, sbr. 3. lið fundargerðar velferðarráðs frá 6. febrúar 2019 (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna)

Frestað

6. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um stefnumótun í sérkennslumálum

Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Pawel Bartoszek. Atkvæðagreiðsla.

7. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um stýringu á notkun snjallsíma í skólum

Frestað

8. Umræða um innviðagjöld sem Reykjavíkurborg innheimtir (að beiðni borgarfulltrúa Miðflokksins)

Frestað

9. Fundargerð borgarráðs frá 7. febrúar

Fundargerð borgarráðs frá 14. febrúar

Til máls tók: Vigdís Hauksdóttir (gerir grein fyrir bókun), Dagur B. Eggertsson (gerir grein fyrir bókun), Vigdís Hauksdóttir (gerir grein fyrir bókun)

10. Fundargerð forsætisnefndar frá 15. febrúar

- 6. liður; samþykkt fyrir ofbeldisvarnarnefnd

Atkvæðagreiðsla

Fundargerð mannréttinda- og lýðræðisráðs frá 14. febrúar

Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 11. febrúar

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 12. febrúar

Fundargerðir skipulags- og samgönguráðs frá 6. og 13. febrúar

Fundargerð umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 13. febrúar

Fundargerð velferðarráðs frá 6. febrúar

Bókanir

Fundi slitið kl. 00:03 20. febrúar 2019

Fundargerð