D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 19. janúar 2016 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
- Aðgerðaáætlun í úrgangsmálum í Reykjavík til 2020, sbr. 3. lið fundargerðar borgarráðs frá 14. janúar
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina um að hætt verði við þrengingu Grensásvegar - fyrri hluti
Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina um að hætt verði við þrengingu Grensásvegar - seinni hluti
- Umræða um hátíðahöld Reykjavíkurborgar í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna 2015 (að beiðni borgarfulltrúa allra flokka)
- Umræða um landsleik í lestri – allir lesa (að beiðni borgarfulltrúa allra flokka)
- Umræða um fyrirhugaðar byggingar á Austurbakka eða svokölluðu Hafnartorgi (að beiðni borgarfulltrúa allra flokka)
- Umræða um gagnsæi í stjórnsýslu Reykjavíkurborgar (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina) - tekið af dagskrá
- Umræða um Reykjavíkurflugvöll og íbúalýðræði (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina) - tekið af dagskrá
- Umræða um skerðingu á þjónustu við aldraða (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina)
- Umræða um málefni Norðlingaholts (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina)
- Kosning í skóla- og frístundaráð
- Kosning í stjórnkerfis- og lýðræðisráð
- Kosning í hverfisráð Breiðholts
- Kosning í hverfisráð Hlíða
- Fundargerð borgarráðs frá 7. janúar
Fundargerð borgarráðs frá 14. janúar
- Fundargerð forsætisnefndar frá 15. janúar
Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 8. janúar
Fundargerðir mannréttindaráðs frá 10. desember og 12. janúar
Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 11. janúar
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 13. janúar
Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 11. janúar
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 6. og 13. janúar
- Bókanir
Reykjavík, 15. janúar 2016
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar
Fyrirspurnir og/eða ábendingar
Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur@reykjavik.is.