D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 19. nóvember 2013
í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
1. Trjáræktarstefna; sbr. 12. lið fundargerðar borgarráðs frá 7. nóvember
2. Tillaga borgarfulltrúa Besta flokksins og Samfylkingarinnar um samráð um tækifærin í Gufunesi
3. Umræður um innheimtureglur borgarinnar og grunnþjónustu (að beiðni borgarfulltrúa Vinstri grænna)
5. Fundargerð borgarráðs frá 14. nóvember
6. Kosning í íþrótta- og tómstundaráð
7. Kosning í menningar- og ferðamálaráð
8. Kosning í hverfisráð Laugardals
Borgarstjórinn í Reykjavík, 15. nóvember 2013
Jón Gnarr