Fundur borgarstjórnar 18.6.2013

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 18. júní 2013

í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

1. Tillaga borgarfulltrúa Vinstri grænna um að viðskiptavinir bílastæðahúsa fái frítt í strætó

2. Umræða um jarðhita á Hengilssvæði (að beiðni borgarfulltrúa allra flokka)

3. Kosning forseta borgarstjórnar til eins árs og tveggja varaforseta

4. Kosning tveggja skrifara til eins árs og tveggja til vara

5. Kosning sjö borgarráðsfulltrúa til eins árs og sjö til vara (framhald)

6. Kosning fimm fulltrúa í stjórn Faxaflóahafna sf. til eins árs og fimm til vara; formannskjör

7. Kosning fimm manna í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sf. til eins árs og fimm til vara; formanns- og varaformannskjör

8. Kosning þriggja manna í yfirkjörstjórn vegna borgarstjórnarkosninga 2014 og þriggja til vara (frestað)

9. Kosning fulltrúa í íþrótta- og tómstundaráð (frestað)

10. Kosning fulltrúa í skóla- og frístundaráð

11. Kosning varamanns í menningar- og ferðamálaráð

12. Kosning fulltrúa í hverfisráð Breiðholts; formannskjör

13. Kosning varamanns í hverfisráð Miðborgar

14. Kosning fulltrúa í barnaverndarnefnd; formannskjör (tekið af dagskrá)

15. Umboð til borgarráðs í sumarleyfi borgarstjórnar

16. Fundargerð borgarráðs frá 6. júní

- 23. liður; samþykkt fyrir heilbrigðisnefnd

- 28. liður; sumarstörf fyrir 17 ára ungmenni

17. Fundargerð borgarráðs frá 13. júní

- 8. liður; tillaga um sölu Malbikunarstöðvarinnar Höfða

- 11. liður; aukafjárveiting vegna fjölgunar barna í leikskólum

18. Fundargerð forsætisnefndar frá 13. júní

Fundargerðir mannréttindaráðs frá 28. maí og 11. júní

Fundargerðir menningar- og ferðamálaráðs frá 27. maí og 10. júní

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 5. júní

Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 3., 5. og 12. júní

Fundargerð velferðarráðs frá 6. júní

19. Lausnarbeiðni Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarfulltrúa (með afbrigðum)

20. Lausnarbeiðni Óttars Proppé borgarfulltrúa (með afbrigðum)

 

Borgarstjórinn í Reykjavík, 14. júní 2013

Jón Gnarr