Fundur borgarstjórnar 18. nóvember 2025
Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.
Fundur borgarstjórnar 18. nóvember 2025
- Tillaga um hækkun á þaki sérstaks húsnæðisstuðnings, sbr. 6. lið fundargerðar borgarráðs frá 13. nóvember (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Pírata, Sósíalistaflokks Íslands, Flokks fólksins og Vinstri grænna)
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Alexandra Briem, atkvæðagreiðsla.
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
Til máls tóku: Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Hjálmar Sveinsson, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Einar Sveinbjörn Guðmundsson, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Alexandra Briem, Dóra Björt Guðjónsdóttir, atkvæðagreiðsla.
- Stefna um fjölmenningarborgina Reykjavík 2026-2030, sbr. 5. lið fundargerðar borgarráðs frá 13. nóvember (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Pírata, Sósíalistaflokks Íslands, Flokks fólksins og Vinstri grænna)
Til máls tóku: Sabine Leskopf, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Skúli Helgason, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Sabine Leskopf (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Magnea Gná Jóhannsdóttir, Sabine Leskopf (andsvar), Magnea Gná Jóhannsdóttir (svarar andsvari), Sabine Leskopf (andsvar), Friðjón R. Friðjónsson, Alexandra Briem, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Kristinn Jón Ólafsson, Helgi Áss Grétarsson, Einar Sveinbjörn Guðmundsson, Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Helgi Áss Grétarsson, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Sabine Leskopf, atkvæðagreiðsla.
- Tillaga borgarfulltrúa Framsóknarflokksins um stefnumótun um hestamennsku í Reykjavík til 2050
Til máls tóku: Einar Þorsteinsson, Heiða Björg Hilmisdóttir, Einar Þorsteinsson (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Magnea Gná Jóhannsdóttir, Helgi Áss Grétarsson, Kjartan Magnússon, Einar Þorsteinsson, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), atkvæðagreiðsla.
- Tillaga borgarfulltrúa Viðreisnar um fjárfestingarátak í endurgerð og viðhaldi á gangstéttum í Breiðholti, Árbæ og Grafarvogi
Til máls tóku: Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, Kjartan Magnússon, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Einar S. Guðmundsson, Helgi Áss Grétarsson, Alexandra Briem (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson, Alexandra Briem, Sara Björg Sigurðardóttir (andsvar), Helgi Áss Grétarsson, Alexandra Briem (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon, Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, atkvæðagreiðsla Alexandra Briem (stutt athugasemd), atkvæðagreiðsla.
- Borgarhönnunarstefna Reykjavíkur, síðari umræða, sbr. 1. lið fundargerðar borgarstjórnar frá 21. október og 1. lið fundargerðar borgarráðs frá 13. nóvember (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Pírata, Sósíalistaflokks Íslands, Flokks fólksins, Viðreisnar og Vinstri grænna)
Til máls tóku: Dóra Björt Guðjónsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Alexandra Briem, Kjartan Magnússon, atkvæðagreiðsla.
- Umræða um deiliskipulag Birkimels 1 (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
Frestað
- Umræða um stöðu húsnæðismála skóla- og frístundasviðs og velferðarsviðs (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
Frestað
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um hverfislögreglustöð í Breiðholti
Frestað
- Kosning í almannavarnarnefnd
- Kosning í forsætisnefnd
- Kosning í heilbrigðisnefnd
- Kosning í innkaupa- og framkvæmdaráð
- Kosning skrifara borgarstjórnar
- Fundargerð borgarráðs frá 6. nóvember
- 13. liður; heimild til að hefja verkefnið framþróun og fjölbreytni á reykjavik.is
Fundargerð borgarráðs frá 13. nóvember
Til máls tóku:
- Fundargerð forsætisnefndar frá 14. nóvember
Fundargerð mannréttindaráðs frá 6. nóvember
Fundargerð menningar- og íþróttaráðs frá 31. október
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 10. nóvember
Fundargerð stafræns ráðs frá 12. nóvember
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 5. og 12. nóvember
Fundargerð velferðarráðs frá 5. nóvember
Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Skúli Helgason (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Skúli Helgason (andsvar), Helgi Áss Grétarsson, Sara Björg Sigurðardóttir, bókanir.