Fundur borgarstjórnar 18. febrúar 2025
Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.
Fundur borgarstjórnar 18. febrúar 2025
Til máls tóku: Hildur Björnsdóttir (stutt athugasemd)
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um leikskóla- og daggæsluúrræði í samstarfi við atvinnulíf
Frestað.
- Tillaga borgarfulltrúa Framsóknarflokksins um heimgreiðslur til foreldra sem bíða eftir dagvistunarplássi
Frestað.
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um heimgreiðslur
Frestað.
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um endurskoðun vaxtarmarka höfuðborgarsvæðisins
Frestað.
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um húsnæðisuppbyggingu í Úlfarsárdal
Frestað.
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um skipulag byggðar í Geldinganesi
Frestað.
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi út skipulagstímabil Aðalskipulags Reykjavíkur 2040
Frestað.
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um kostnaðarmat sviðsmynda vegna stálgrindarhúss við Álfabakka
Frestað.
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um stjórnkerfisúttekt
Frestað.
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um hagræðingu í stafrænni umbreytingu
Frestað.
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um ráðningarbann
Frestað.
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að mannréttindaskrifstofa verði sameinuð velferðarsviði
Frestað.
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um fækkun upplýsingafulltrúa á vegum borgarinnar
Frestað.
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um endurskipulagningu á rekstri Félagsbústaða
Frestað.
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um sölu Ljósleiðarans ehf.
Frestað.
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um undirbúning á sölu Höfða
Frestað.
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um sölu bílastæðahúsa
Frestað.
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um rekstrarútboð sorphirðu
Frestað.
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að hraða snjallvæðingu umferðarljósa í Reykjavík
Frestað.
-
Fundargerð forsætisnefndar frá 14. febrúar
- 2. liður; lausnarbeiðni Kolbrúnar Áslaugar Baldursdóttur borgarfulltrúa
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 5. febrúar
Fundargerð velferðarráðs frá 31. janúar
Fundargerð velferðarráðs frá 5. febrúar
Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Einar Þorsteinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (fundarsköp)Fundi slitið kl: 12:28
Fundargerð