Forsætisnefnd - Fundur nr. 353

Forsætisnefnd

Ár 2025, föstudaginn 14. febrúar, var haldinn 353. fundur forsætisnefndar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 10:05. Viðstödd voru Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Stefán Pálsson, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Marta Guðjónsdóttir og Sabine Leskopf. Eftirtaldir áheyrnarfulltrúar tóku sæti á fundinum: Alexandra Briem, Andrea Helgadóttir og Einar S. Guðmundsson. Eftirtaldir starfsmenn og embættismenn sátu fundinn: Helga Björk Laxdal og Ólöf Magnúsdóttir sem ritaði fundargerð.
 

Þetta gerðist:

  1. Lögð fram drög að dagskrá fundar borgarstjórnar 18. febrúar 2025.
    Forsætisnefnd óskar eftir að eftirtalin mál verði tekin á dagskrá sem sérstakir dagskrárliðir með vísan til samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar:
    a) Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um leikskóla- og daggæsluúrræði í samstarfi við atvinnulíf
    b) Tillaga borgarfulltrúa Framsóknarflokksins um heimgreiðslur til foreldra sem bíða eftir dagvistunarplássi
    c) Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um heimgreiðslur
    d) Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um endurskoðun vaxtarmarka höfuðborgarsvæðisins
    e) Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um  húsnæðisuppbyggingu í Úlfarsárdal
    f) Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um skipulag byggðar í Geldinganesi
    g) Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi út skipulagstímabil Aðalskipulags Reykjavíkur 2040
    h) Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um kostnaðarmat sviðsmynda vegna stálgrindarhúss við Álfabakka
    i) Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um stjórnkerfisúttekt
    j) Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um hagræðingu í stafrænni umbreytingu
    k) Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um ráðningarbann
    l) Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að mannréttindaskrifstofa verði sameinuð velferðarsviði
    m) Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um fækkun upplýsingafulltrúa á vegum borgarinnar
    n) Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um endurskipulagningu á rekstri Félagsbústaða
    o) Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um sölu Ljósleiðarans ehf.
    p) Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um undirbúning á sölu Höfða
    q) Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um sölu bílastæðahúsa
    r) Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um  rekstrarútboð sorphirðu
    s) Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að hraða snjallvæðingu umferðarljósa í Reykjavík MSS25010046

  2. Lagt fram erindi skrifstofu borgarstjórnar, dags. 12. febrúar 2025, varðandi launsarbeiðni Kolbrúnar Áslaugar Baldursdóttur.
    Vísað til borgarstjórnar MSS25020044

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 10:21

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Magnea Gná Jóhannsdóttir

Marta Guðjónsdóttir Sabine Leskopf

Stefán Pálsson

PDF útgáfa fundargerðar
Forsætisnefnd 14.02.2025 - Prentvæn útgáfa