Fundur borgarstjórnar 18. febrúar 2025



Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.


– Hlusta á hljóðútsendingu af fundinum

Fundur borgarstjórnar 18. febrúar 2025
 

Til máls tóku: Hildur Björnsdóttir (stutt athugasemd)

  1. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um leikskóla- og daggæsluúrræði í samstarfi við atvinnulíf
    Frestað.
     
  2. Tillaga borgarfulltrúa Framsóknarflokksins um heimgreiðslur til foreldra sem bíða eftir dagvistunarplássi
    Frestað.
     
  3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um heimgreiðslur
    Frestað.
     
  4. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um endurskoðun vaxtarmarka höfuðborgarsvæðisins
    Frestað.
     
  5. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um húsnæðisuppbyggingu í Úlfarsárdal
    Frestað.
     
  6. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um skipulag byggðar í Geldinganesi
    Frestað.
     
  7. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi út skipulagstímabil Aðalskipulags Reykjavíkur 2040
    Frestað.
     
  8. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um kostnaðarmat sviðsmynda vegna stálgrindarhúss við Álfabakka
    Frestað.
     
  9. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um stjórnkerfisúttekt
    Frestað.
     
  10. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um hagræðingu í stafrænni umbreytingu
    Frestað.
     
  11. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um ráðningarbann
    Frestað.
     
  12. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að mannréttindaskrifstofa verði sameinuð velferðarsviði
    Frestað.
     
  13. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um fækkun upplýsingafulltrúa á vegum borgarinnar
    Frestað.
     
  14. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um endurskipulagningu á rekstri Félagsbústaða
    Frestað.
     
  15. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um sölu Ljósleiðarans ehf.
    Frestað.
     
  16. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um undirbúning á sölu Höfða
    Frestað.
     
  17. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um sölu bílastæðahúsa
    Frestað.
     
  18. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um rekstrarútboð sorphirðu
    Frestað.
     
  19. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að hraða snjallvæðingu umferðarljósa í Reykjavík
    Frestað.
     
  20. Fundargerð forsætisnefndar frá 14. febrúar
    - 2. liður; lausnarbeiðni Kolbrúnar Áslaugar Baldursdóttur borgarfulltrúa
    Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 5. febrúar
    Fundargerð velferðarráðs frá 31. janúar
    Fundargerð velferðarráðs frá 5. febrúar
    Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Einar Þorsteinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (fundarsköp)

    Fundi slitið kl: 12:28

    Fundargerð