D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 17. september 2013
í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
1. Umræða um skýrslu starfshóps um sundlaugarnar í Reykjavík (að beiðni borgarfulltrúa allra flokka)
2. Umræða um Betri Reykjavík (að beiðni borgarfulltrúa allra flokka)
3. Umræða um lestrarkennslu í leik- og grunnskólum (að beiðni borgarfulltrúa allra flokka)
4. Kosning í hverfisráð Breiðholts – með afbrigðum
5. Fundargerð borgarráðs frá 5. september
- 1. liður; umsjón skógræktarsvæðis Reykjavíkur
Fundargerð borgarráðs frá 12. september
- 12. liður; útboð á endurskoðunarþjónustu fyrir Reykjavíkurborg
Fyrri hluti
Seinni hluti
Borgarstjórinn í Reykjavík, 13. september 2013
Jón Gnarr