D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 17. nóvember 2015
í Laugalækjarskóla, kl. 14.00
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um rýningu á orkugjöldum
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um göngubrú yfir Miklubraut
- Umræða um húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík
- Umræða um loftslagsmál
- Umræða um sorpflokkun í Reykjavík
- Kosning í ofbeldisvarnarnefnd
- Kosning í barnaverndarnefnd
- Fundargerð borgarráðs frá 5. nóvember
- 8. liður; Vegamótastígur 7-9
Fundargerð borgarráðs frá 11. nóvember
Fundargerð borgarráðs frá 12. nóvember
- 31. liður; yfirlýsing höfuðborga Norðurlanda vegna loftslagsbreytinga
- Fundargerð forsætisnefndar frá 13. nóvember
Fundargerð mannréttindaráðs frá 10. nóvember
Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 9. nóvember
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 11. nóvember
Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 2. nóvember
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 4. og 11. nóvember
Fundargerð velferðarráðs frá 5. nóvember
- Bókanir
Reykjavík, 13. nóvember 2015
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar
Útvarpsútsendingar
Útvarpsútsendingar eru frá fundunum á tíðni FM 98,3 en einnig er hægt að hlusta á fundina á netinu. Útsendingar eru aðeins virkar meðan á fundum borgarstjórnar stendur.
Virkar útsendingin ekki?
Til að geta hlustað í gegnum netið þarf Windows Media Player að vera til staðar en hann er hægt að nálgast á heimasíðu Microsoft. Þeim sem eru með eldri útgáfur af Media Player er bent á að nauðsynlegt getur verið að uppfæra forritið.
Fyrirspurnir og/eða ábendingar
Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur.l.viggosdottir@reykjavik.is.