Fundur borgarstjórnar 17. mars 2020

 

 

Fundur borgarstjórnar 17. mars 2020

1.    Umræða um hættustig almannavarna vegna COVID-19 (að beiðni borgarstjóra)

Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Eyþór Laxdal Arnalds, Hildur Björnsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Sabine Leskopf, Dagur B. Eggertsson, Skúli Helgason, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari)bókanir.

2.    Ferðamálastefna Reykjavíkurborgar 2020-2025, sbr. 16. lið fundargerðar borgarráðs frá 27. febrúar 2020

Frestað. 

3.    Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um bráðaaðgerðir vegna efnahagslegra áhrifa COVID-19 á atvinnulífið í borginni

Frestað. 

4.    Stefna í íþróttamálum Reykjavíkur til 2030, sbr. 33. lið fundargerðar borgarráðs frá 12. mars 2020

Frestað. 

5.    Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um kaup Strætó bs. á metanvögnum

Frestað. 

6.    Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um vaxtalausa greiðsludreifingu tímabils- og afsláttarkorta hjá Strætó bs.

Frestað. 

7.    Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um að samstarf skólaþjónustu og Þroska- og hegðunarstöðvar verði formgert til að saxa á biðlista

​​​​​​​Frestað. 

8.    Kosning í innkaupa- og framkvæmdaráð

9.    Fundargerðir borgarráðs frá 2. og 9. mars 

Fundargerð borgarráðs frá 12. mars

- 29. liður; Ábyrgð á lántöku Félagsbústaða

Til máls tóku: Eyþór Laxdal Arnalds, Dagur B. Eggertsson, Vigdís Hauksdóttir, bókanir. 

10.    Fundargerð forsætisnefndar frá 13. mars

- 4. liður; Breyting á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar

Til máls tóku: Pawel Bartoszek, Marta Guðjónsdóttir,

- 5. liður; Samþykkt fyrir innkaupa- og framkvæmdaráð

- 11. liður; Tillaga um að fella niður reglulegan fund borgarstjórnar 7. apríl 2020

Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 9. mars

Fundargerð mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 27. febrúar

Til máls tók: Kolbrún Baldursdóttir (gerir grein fyrir bókun)

Fundargerðir skipulags- og samgönguráðs frá 4. og 11. mars

Fundargerðir velferðarráðs frá 26. febrúar og 4. mars

Bókanir

Fundi slitið kl. 16:41

​​​​​​​Fundargerð

Reykjavík, 17. mars 2020

Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar