Fundur borgarstjórnar 16.2.2016



D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur 

þriðjudaginn 16. febrúar 2016 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

 

  1. Breytingartillaga borgarstjóra um að útfæra þjónustukönnun meðal borgarbúa með áherslu á notendur þjónustu og þjónustu í hverfum borgarinnar við tillögu borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokks um að Reykjavíkurborg kaup íbúakönnun Gallup, sbr. 20. lið fundargerðar borgarráðs frá 11. febrúar

     
  2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um breytt hlutverk umhverfis- og skipulagsráðs

     
  3. Umræða um barnalýðræði (fyrri hluti)

    Umræða um barnalýðræði (seinni hluti)

     
  4. Umræða um skýrslu starfshóps um heilsueflingu aldraðra

     
  5. Umræða um málefni Grafarholts og Úlfarsárdals (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina)

     
  6. Fundargerð borgarráðs frá 4. febrúar

    - 25. liður; breyting á samþykkt nr. 725/2007 um gatnagerðargjald varðandi heimild til að lána gatnagerðargjöld

    - 26. liður; tillaga um lágmarksverð á byggingarrétti í Úlfarsárdal og Reynisvatnsási

    - 27. liður; breyting á greiðslukjörum lögaðila við kaup á byggingarrétti á lóðum fyrir íbúðarhús

    - 28. liður; breyting á greiðsluskilmálum við sölu atvinnulóða

    Fundargerð borgarráðs frá 11. febrúar

    - 13. liður; Guðrúnartún 1


     
  7. Fundargerð forsætisnefndar frá 12. febrúar

    Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 4. febrúar

    Fundargerð mannréttindaráðs frá 9. febrúar

    Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 8. febrúar

    Fundargerðir skóla- og frístundaráðs frá 27. janúar og 10. febrúar

    Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 8. febrúar

    Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 3. og 10. febrúar

    Fundargerð velferðarráðs frá 4. febrúar


     
  8. Bókanir

 

Reykjavík, 12. febrúar 2016

 

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar

 

 

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur@reykjavik.is.