D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 16. febrúar 2016 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
- Breytingartillaga borgarstjóra um að útfæra þjónustukönnun meðal borgarbúa með áherslu á notendur þjónustu og þjónustu í hverfum borgarinnar við tillögu borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokks um að Reykjavíkurborg kaup íbúakönnun Gallup, sbr. 20. lið fundargerðar borgarráðs frá 11. febrúar
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um breytt hlutverk umhverfis- og skipulagsráðs
- Umræða um barnalýðræði (fyrri hluti)
Umræða um barnalýðræði (seinni hluti)
- Umræða um skýrslu starfshóps um heilsueflingu aldraðra
- Umræða um málefni Grafarholts og Úlfarsárdals (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina)
- Fundargerð borgarráðs frá 4. febrúar
- 25. liður; breyting á samþykkt nr. 725/2007 um gatnagerðargjald varðandi heimild til að lána gatnagerðargjöld
- 26. liður; tillaga um lágmarksverð á byggingarrétti í Úlfarsárdal og Reynisvatnsási
- 27. liður; breyting á greiðslukjörum lögaðila við kaup á byggingarrétti á lóðum fyrir íbúðarhús
- 28. liður; breyting á greiðsluskilmálum við sölu atvinnulóða
Fundargerð borgarráðs frá 11. febrúar
- 13. liður; Guðrúnartún 1
- Fundargerð forsætisnefndar frá 12. febrúar
Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 4. febrúar
Fundargerð mannréttindaráðs frá 9. febrúar
Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 8. febrúar
Fundargerðir skóla- og frístundaráðs frá 27. janúar og 10. febrúar
Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 8. febrúar
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 3. og 10. febrúar
Fundargerð velferðarráðs frá 4. febrúar
- Bókanir
Reykjavík, 12. febrúar 2016
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar
Fyrirspurnir og/eða ábendingar
Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur@reykjavik.is.