Fundur borgarstjórnar 16.10.2018

 

 

Fundur borgarstjórnar þriðjudaginn 16. október 2018, kl. 14:00

1. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um að unnið verði að innleiðingu þjónustustefnu Reykjavíkurborgar í allri starfsemi hennar

Til máls tóku: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek, Kolbrún Baldursdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Baldur Borgþórsson, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar)

2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að minnka mismun í námsárangri barna innflytjenda og annarra barna

Umræða um 2. og 3. mál fer fram saman

3. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um að bæta námsárangur barna með annað móðurmál en íslensku

Til máls tóku: Jórunn Pála Jónasdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Jórunn Pála Jónasdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Jórunn Pála Jónasdóttir (svarar andsvari), Pawel Bartoszek, Jórunn Pála Jónasdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Skúli Helgason, Örn Þórðarson, Skúli Helgason (andsvar), Örn Þórðarson (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Sabine Leskopf, Egill Þór Jónsson, Hildur Björnsdóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (andsvar), Baldur Borgþórsson, Eyþór Laxdal Arnalds, Sabine Leskopf (andsvar), Skúli Helgason, Hildur Björnsdóttir, Pawel Bartoszek (gerir grein fyrir bókun)

4. Umræða um keðjuábyrgð, félagslegt undirboð, siðræn innkaup og viðskiptahætti og hvernig staðið er að verkkaupum og samningum við aðalverktaka á vettvangi borgarinnar (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna)

Til máls tóku: Sabine Leskopf, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson, Líf Magneudóttir, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Heiða Björg Hilmisdóttir, Baldur Borgþórsson, Pawel Bartoszek (andsvar), Baldur Borgþórsson (svarar andsvari), Líf Magneudóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Jórunn Pála Jónasdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Örn Þórðarson, Líf Magneudóttir (andsvar), Örn Þórðarson (svarar andsvari), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari)

5. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að utanaðkomandi aðila verði falið að gera heildarúttekt á framkvæmdum við Nauthólsveg 100

Til máls tóku: Eyþór Laxdal Arnalds, Marta Guðjónsdóttir, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Baldur Borgþórsson (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Skúli Helgason, Valgerður Sigurðardóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Baldur Borgþórsson, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Baldur Borgþórsson (svarar andsvari), Valgerður Sigurðardóttir, Hildur Björnsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Sabine Leskopf (andsvar), Líf Magneudóttir, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Örn Þórðarson, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Egill Þór Jónsson, Katrín Atladóttir, Marta Guðjónsdóttir, Líf Magneudóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir, Hjálmar Sveinsson (andsvar)

6. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokksins Íslands um skipun áheyrnarfulltrúa í stjórn Félagsbústaða

Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Pawel Bartoszek (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Pawel Bartoszek (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Baldur Borgþórsson, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Baldur Borgþórsson (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Magnús Már Guðmundsson, Baldur Borgþórsson

7. Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um óháða rannsókn vegna Hlemms Mathallar

Til máls tóku: Baldur Borgþórsson, Marta Guðjónsdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Líf Magneudóttir (ber af sér sakir), Hjálmar Sveinsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Baldur Borgþórsson (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Baldur Borgþórsson (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Baldur Borgþórsson (stutt athugasemd), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Baldur Borgþórsson (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Örn Þórðarson, Magnús Már Guðmundsson (andsvar), Örn Þórðarson (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Baldur Borgþórsson

8. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um að heimila handhöfum stæðiskorts fyrir hreyfihamlaða að keyra á göngugötum

Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Magnús Már Guðmundsson, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Magnús Már Guðmundsson (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson, Kolbrún Baldursdóttir

9. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um lækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði úr 1,65% í 1,60%

Til máls tóku: Katrín Atladóttir, Pawel Bartoszek, Katrín Atladóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Katrín Atladóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Örn Þórðarson, Valgerður Sigurðardóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari)

10. Kosning í skóla- og frístundaráð

11. Kosning í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar

12. Fundargerð borgarráðs frá 4. október

- 11. liður; Úlfarsfell, auglýsing á deiliskipulagi

Fundargerð borgarráðs frá 11. október

- 10. liður; erindi félags tónlistarskólastjóra vegna endurskoðun ársreikninga

- 15. liður; viðauki við fjárhagsáætlun vegna flutnings á afgangi og halla

- 16. liður; viðauki við fjárhagsáætlun vegna endurskoðunar á útsvarstekjum

- 17. liður; viðaukar við fjárhagsáætlun

13. Fundargerð forsætisnefndar frá 12. október

- 1. liður; breytingar á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, síðari umræða

Fundargerðir mannréttinda- og lýðræðisráðs frá 24. september og 11. október

Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 8. október

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 9. október

Fundargerðir skipulags- og samgönguráðs frá 14. september og 3. og 10. október

Fundargerðir umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 14. september og 3. október

Til máls tók: Sanna Magdalena Mörtudóttir

Fundargerðir velferðarráðs frá 25. september og 10. október

Bókanir

Fundi slitið kl. 01:02 17. október 2018

Fundargerð