Fundur borgarstjórnar 15.1.2013

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 15. janúar 2013

í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

 

1. Umræða um aðalskipulag Reykjavíkur (að beiðni borgarfulltrúa allra flokka)

2. Umræða um ábyrgð, viðbrögð og aðgerðir Reykjavíkurborgar varðandi kynferðislegt ofbeldi (að beiðni borgarfulltrúa allra flokka)

3. Kosning fulltrúa í borgarráð

4. Kosning fulltrúa í ferlinefnd Reykjavíkur

5. Kosning fulltrúa í heilbrigðisnefnd

6. Kosning fulltrúa í hverfisráð Kjalarnes

7. Kosning fulltrúa í innkauparáð

8. Kosning fulltrúa í íþrótta- og tómstundaráð

9. Kosning fulltrúa í skóla- og frístundaráð

10. Kosning fulltrúa í stjórn Faxaflóahafna

11. Kosning fulltrúa í stjórn Sorpu bs.

12. Kosning fulltrúa í velferðarráð

13. Fundargerð borgarráðs frá 20. desember

14. Fundargerð borgarráðs frá 10. janúar

-21. liður; sérstakar húsnæðisbætur

15. Fundargerð forsætisnefndar frá 11. janúar

Fundargerðir íþrótta- og tómstundaráðs frá 7. og 14. desember

Funargerð mannréttindaráðs frá 8. janúar 2013

Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 17. desember

Fundargerðir skipulagsráðs frá 19. desember og 9. janúar

Fundargerð umhverfis- og samgönguráðs frá 12. desember

Fundargerðir velferðarráðs frá 6. og 20. desember og frá 7. janúar 2013

13.-15. liður, fyrri hluti

13.-15. liður, seinni hluti

 

Borgarstjórinn í Reykjavík, 11. janúar 2013

Jón Gnarr