D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 1. apríl 2014
í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
1. Tillaga borgarfulltrúa Vinstri grænna um átak gegn heimilisofbeldi
2. Fundargerð borgarráðs frá 20. mars
3. Fundargerð borgarráðs frá 27. mars
- 17. liður; tillaga að nýju deiliskipulagi Reykjavíkurflugvallar
Borgarstjórinn í Reykjavík, 28. mars 2014
Jón Gnarr