D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 1. mars 2016 í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 14.00
- Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata um heildstæða stefnu í aðgengismálum
- Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata um samtal við ríkið vegna mansals
- Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata um heildstæða matarstefnu
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um stækkun athafnasvæðis Víkings
- Umræða um húsnæðisvandann í Reykjavík (að beiðni borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks)
- Umræða um málefni Grafarvogs (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina)
- Kosning í borgarráð
- Kosning í velferðarráð
- Kosning í menningar- og ferðamálaráð
- Kosning í mannréttindaráð
- Kosning í hverfisráð Miðborgar
- Kosning í hverfisráð Vesturbæjar
- Lausnarbeiðni Gretu Bjargar Egilsdóttur
- Fundargerð borgarráðs frá 18. febrúar
Fundargerð borgarráðs frá 25. febrúar
- Fundargerð forsætisnefndar frá 26. febrúar
- 5. liður; viðauki við fjárhagsáætlun 2016 vegna kjarasamninga Reykjavíkurborgar við Skólastjórafélag Íslands, Félag hjúkrunarfræðinga, Sjúkraliðafélag Íslands, BHM starfsmatsfélög, BHM félög utan starfsmats og vegna kjaranefndar og borgarfulltrúa
Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 18. febrúar
Fundargerð mannréttindaráðs frá 23. febrúar
Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 22. febrúar
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 24. febrúar
Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 22. febrúar
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 17. og 24. febrúar
Fundargerð velferðarráðs frá 18. febrúar
- Bókanir
Reykjavík, 26. febrúar 2016
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar
Fyrirspurnir og/eða ábendingar
Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur@reykjavik.is.