Fundur borgarstjórnar 1.3.2016

 

D a g s k r á

 

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur

þriðjudaginn 1. mars 2016 í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 14.00

 

 

  1. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata um heildstæða stefnu í aðgengismálum

     
  2. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata um samtal við ríkið vegna mansals

     
  3. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata um heildstæða matarstefnu

     
  4. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um stækkun athafnasvæðis Víkings

     
  5. Umræða um húsnæðisvandann í Reykjavík (að beiðni borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks)

     
  6. Umræða um málefni Grafarvogs (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina)

     
  7. Kosning í borgarráð

     
  8. Kosning í velferðarráð

     
  9. Kosning í menningar- og ferðamálaráð

     
  10. Kosning í mannréttindaráð

     
  11. Kosning í hverfisráð Miðborgar

     
  12. Kosning í hverfisráð Vesturbæjar

     
  13. Lausnarbeiðni Gretu Bjargar Egilsdóttur

     
  14. Fundargerð borgarráðs frá 18. febrúar

    Fundargerð borgarráðs frá 25. febrúar


     
  15. Fundargerð forsætisnefndar frá 26. febrúar

    - 5. liður; viðauki við fjárhagsáætlun 2016 vegna kjarasamninga Reykjavíkurborgar við Skólastjórafélag Íslands, Félag hjúkrunarfræðinga, Sjúkraliðafélag Íslands, BHM starfsmatsfélög, BHM félög utan starfsmats og vegna kjaranefndar og borgarfulltrúa

    Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 18. febrúar

    Fundargerð mannréttindaráðs frá 23. febrúar

    Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 22. febrúar

    Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 24. febrúar

    Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 22. febrúar

    Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 17. og 24. febrúar


    Fundargerð velferðarráðs frá 18. febrúar

     
  16. Bókanir

 

 

Reykjavík, 26. febrúar 2016

 

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar

 

 

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur@reykjavik.is.