Fundur borgarstjórnar 1.10.2013

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 1. október 2013

í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

 

1. Lausnarbeiðni Gísla Marteins Baldurssonar borgarfulltrúa

[2. Lausnarbeiðni Jórunnar Frímannsdóttur borgarfulltrúa, með afbrigðum]

3. Tillaga borgarstjóra um aðgerðir gegn kynbundnum launamun, sbr. 24. lið fundargerðar borgarráðs frá 26. september

4. Úthlutun lóðar til Félags múslima á Íslandi, sbr. 19. lið fundargerðar borgarráðs frá 19. september

Framhald af 4. máli

5. Breyting á deiliskipulagi Rauðarárholts vegna lóðar nr. 7 við Brautarholt, sbr. 12. lið fundargerðar borgarráðs frá 26. september

6.-14. Kosning í borgarráð

Kosning í umhverfis- og skipulagsráð

Kosning í bílastæðanefnd

Kosning í hverfisráð Vesturbæjar

Kosning í stjórn Faxaflóahafna

Kosning í velferðarráð

Kosning í innkauparáð

Kosning í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur

Kosning í svæðisskipulagsráð SSH

15. Fundargerð borgarráðs frá 19. september

Fundargerð borgarráðs frá 26. september

16. Fundargerð forsætisnefndar frá 27. september

Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 13. september

Fundargerð mannréttindaráðs frá 24. september

Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 9. september

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 18. september

Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 18. og 25. september

Fundargerð velferðarráðs frá 12., 16. og 19. september

 

Borgarstjórinn í Reykjavík, 27. september 2013

Jón Gnarr