Fundur borgarstjórnar 1. september 2020
1. Tillaga um framlengingu á heimild til notkunar á fjarfundarbúnaði, sbr. 5. lið fundargerðar forsætisnefndar frá 28. ágúst 2020
2. Óundirbúnar fyrirspurnir
- Fyrirspurn til borgarstjóra um samgöngusáttmála – Sjálfstæðisflokkur
Til máls tóku: Eyþór Laxdal Arnalds, Dagur B. Eggertsson , Eyþór Laxdal Arnalds , Dagur B. Eggertsson.
- Fyrirspurn til Eyþórs Laxdal Arnalds borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um eftirlitsmyndavélar - Samfylking, Viðreisn, Píratar og Vinstri græn
Til máls tóku: Dóra Björt Guðjónsdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds , Dóra Björt Guðjónsdóttir , Eyþór Laxdal Arnalds.
- Fyrirspurn til borgarstjóra um biðlista eftir félagslegu húsnæði – Sósíalistaflokkur Íslands
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Dagur B. Eggertsson, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Dagur B. Eggertsson.
- Fyrirspurn til borgarstjóra um Reykjavíkurflugvöll – Miðflokkur
Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson, Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson.
- Fyrirspurn til borgarstjóra um skólamál og/eða velferðarmál – Flokkur fólksins
Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson, Kolbrún Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson.
3. Tillaga um stofnun opinbers hlutafélags um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu, sbr. 21. lið fundargerðar borgarráðs frá 27. ágúst 2020
Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (stutt athugasemd), Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (stutt athugasmend), Eyþór Laxdal Arnalds, Líf Magneudóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Egill Þór Jónsson, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Egill Þór Jónsson (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (stutt athugasemd), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (stutt athugasemd), Vigdís Hauksdóttir (stutt athugasemd), Hjálmar Sveinsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, Örn Þórðarson, atkvæðagreiðsla, bókanir.
4. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um sjálfakandi strætó í Reykjavík
Til máls tóku: Eyþór Laxdal Arnalds, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Örn Þórðarson, Marta Guðjónsdótir, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdótir (svarar andsvari), Egill Þór Jónsson, atkvæðagreiðsla, bókanir.
5. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um stuðning við atvinnu- og nýsköpun á grundvelli samvinnufélaga
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Líf Magneudóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Örn Þórðarson, atkvæðagreiðsla.
6. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um að umhverfis- og skipulagsyfirvöld kynni sér starfshætti hjá fleiri þjóðum varðandi myglu og rakaskemmdir
Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Sabine Leskopf (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Sabine Leskopf (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir, Kolbrún Baldursdóttir atkvæðagreiðsla.
7. Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um kostnaðarþátttöku Reykjavíkurborgar vegna ljósleiðaravæðingar dreifbýlis í Reykjavík
Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds, atkvæðagreiðsla
8. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um að börn fái sambærileg tækifæri til þátttöku í skóla- og frístundatengdum viðburðum
Til máls tóku: Líf Magneudóttir (undir fundarstjórn), frestað.
9. Kosning í innkaupa- og framkvæmdaráð
10. Kosning í íbúaráð Breiðholts
11. Kosning í íbúaráð Laugardals
12. Fundargerð borgarráðs frá 25. júní
Fundargerðir borgarráðs frá 27. júní
Fundargerð borgarráðs 2. júlí
Fundargerð borgarráðs 23. júlí
Fundargerð borgarráðs 13. ágúst
Fundargerð borgarráðs 20. ágúst
- 1. liður; deiliskipulag fyrir Furugerði 23
Fundargerð borgarráðs 27. ágúst
- 18. liður; viðaukar við fjárhagsáætlun 2020
- 19. liður; viðauki við fjárhagsáætlun 2020 vegna COVID-19
- 20. liður; viðauki við fjárhagsáætlun 2020, fjárfestingaáætlun, vegna COVID-19
Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Björn Gíslason, Skúli Helgason, Hjálmar Sveinsson
13. Fundargerð forsætisnefndar frá 28. ágúst
- 8. liður; breyting á viðauki 1.1 við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar – fyrri umræðu
Fundargerðir mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 25. júní
Fundargerðir menninga-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 15. og 22. júní og 24. ágúst
Fundargerðir skipulags- og samgönguráðs frá 1. júlí og 12. og 26. ágúst
Fundargerðir skóla- og frístundaráðs frá 23. og 25. júní og 18. og 25. ágúst
Fundargerðir umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 24. júní og 19. ágúst
Fundargerðir velferðarráðs frá 24. júní og 19. ágúst
Bókanir.
Fundi slitið kl. 20:50
Fundargerð
Reykjavík, 1. september 2020
Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar