Umhverfis- og skipulagsráð - Fundur nr. 45

Umhverfis- og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Ár 2013, miðvikudaginn 4. desember kl. 9.16 var haldinn 45. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Kerhólum. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Kristín Soffía Jónsdóttir, Sóley Tómasdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson og Marta Guðjónsdóttir. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Axelsson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Ólafur Bjarnason, Harri Ormarsson og Marta Grettisdóttir Fundarritari var Örn Sigurðsson.

(A) Skipulagsmál

1. Hverfisskipulag, Borgarhlutar 04 Laugardalur og 09 Grafarholt-Úlfarsárdalur Mál nr. SN130555

Kynnt skilagögn ráðgjafateymis hverfisskipulags borgarhluta 04 Laugardalur og 09 Grafarholt-Úlfarsárdalur fyrir 1. áfanga, verkhluta A sem felur í sér að skipta borgarhlutanum í hverfi og hverfiseiningar, meta núverandi ástand í hverfinu samkvæmt Gátlista um mat á visthæfi byggðar og greina núgildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála.

Karl Sigurðsson tekur sæti á fundinum kl. 9:40

Heiða Aðalsteinsdóttir, Hlín Sverrisdóttir og Kristján Örn Kjartansson ráðgjafateymi borgarhluta 09 Grafarholt – Úlfarsárdal kynna Oddur Hermannsson, Hilmar Þór Björnsson og Hjördís Sigurgísladóttir ráðgjafateymi borgarhluta 04 Laugardals kynna.

Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Helga Lund og Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjórar taka sæti á fundinum undir þessum lið.

(E) Umhverfis- og samgöngumál

2. Sorpa bs., fundargerðir Mál nr. US130002

Lögð fram fundargerð Sorpu bs. nr. 328 frá 25. nóvember 2013.

3. Jarð- og gasgerðarstöð, kynning Mál nr. US130317

Kynning á helstu úrgangsstraumum í kringum fyrirhugaða jarð- og gasgerðarstöð. Bjarni Hjarðar yfirverkfræðingur Sorpu kynnir.

Björn Halldórsson framkvæmdastjóri Sorpu, Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri og Eygerður Margrétardóttir deildarstjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.

(D)Ýmis mál

4. Ferjuvogur 2, Vogaskóli, Frístundaheimili fyrir Vogaskóla Mál nr. US130310

Kynnt hugmynd umhverfis- og skipulagssviðs að frístundaheimili fyrir Vogaskóla. Rúnar Gunnarsson deildarstjóri og Soffía Pálsdóttir kynna

5. Viðey, Ferjuhús á Skarfabakka og biðskýli í Viðey Mál nr. US130311

Kynnt hugmynd umhverfis- og skipulagssviðs að ferjuhúsi á Skarfabakka og biðskýli í Viðey. Rúnar Gunnarsson deildarstjóri kynnir.

6. Barónsstígur, Sundhöllin, Samkeppni/niðurstöður (01.191.0) Mál nr. SN130179 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Kynnt tillaga VA arkitekta sem valin var til fyrstu verðlauna úr opinni samkeppni vegna viðbyggingar á Sundhöll Reykjavíkur. uppdr. 1 uppdr. 2 Ólafur Axelsson frá VA arkitektum kynnir

Nikulás Úlfar Másson skrifstofustjóri Rúnar Gunnarsson deildarstjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.

(E) Umhverfis- og samgöngumál

7. Úrgangsmál, viðhorfskönnun Mál nr. US130316

Kynning á fyrirhugaðri viðhorfskönnun meðal íbúa í tengslum við úrgangsmál. Eygerður Margrétardóttir deildarstjóri kynnir

Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið

8. Miðborgin, háspennisstöðvar Mál nr. US130267

Lagt fram erindi Hverfisráðs Miðborgar dags. 11. október 2013 varðandi staðsetningu háspennistöðva í borginni. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og samgöngusviðs dags. 18. nóvember 2013. Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs. umhverfisgæði dags. 18. nóvember 2013 samþykkt.

Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið

9. Pósthússtræti, endurgerð Mál nr. US130233

Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs dags. 9. september 2013 þar sem lagt er til að undirbúningur framkvæmda á tillögum að endurgerð Pósthússtrætis, annars vegar sunnan austurstrætis og hins vegar norðan Austurstrætis sem samþykkt voru á fundi umhverfis- og samgönguráðs 13. mars 2012 og 10. apríl 2012 verði haldið áfram. Einnig er lögð fram hugmynd Landmótunar dags. 31. október 2013. Umhverfis og skipulagsráð gerir ekki athugsemdir við áframhaldandi vinnu með hugmynd Landmótunar um endurgerð Pósthússtrætis.

10. Umhverfis- og skipulagsráð, tillaga borgarráðsfulltrúa Sjálfsræðisflokksins Mál nr. US130315 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 7. nóvember 2013 vegna samþykktar borgarráðs um að vísa svohljóðandi tillögu borgarráðsfulltrúa Sjálfsstæðisflokksins til umsagnar umhverfis- og skipulagsráðs: "Borgarráð Reykjavíkur skorar á Alþingi og Vegagerð ríkisins að ljúka sem fyrst uppsetningu vegriða á milli allra stofnbrauta á höfuðborgarsvæðinu með tveimur eða fleiri akreinum í hvora átt, þar sem leyfður hámarkshraði er 60 km/klst. eða meira. Frestað

11. Umhverfis- og skipulagsráð, steyptar götur, tillaga Sjálfstæðismanna í borgarráði Mál nr. US130294

Lögð fram tillaga Sjálfstæðismanna í borgarráði 31. október 2013 um lagningu steypts slitlags á umferðarþungum götum í Reykjavík í því skyni að draga úr svifryksmengun og auka umferðaröryggi í borginni. Tillögunni fylgir greinargerð. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 13. nóvember 2013. Umsögn umhverfis- og skipulagssvið dags. 13. nóvember 2013 samþykkt,

(A) Skipulagsmál

12 Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070

Lagðar fram fundargerðir afgreiðslufunda skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 22. og 29. 2013.

13. Garðastræti 21, breyting á deiliskipulagi (01.136.5) Mál nr. SN130527 Festir ehf., Kjalarvogi 7-15, 104 Reykjavík

Lögð fram umsókn Festa Fasteignafélags ehf. dags. 6. nóvember 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Grjótaþorps vegna lóðarinnar nr. 21 við Garðastræti. Í breytingunni felst hækkun hússins, samkvæmt uppdr. Argos ehf. dags. 5. nóvember 2013. Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu. Vísað til borgarráðs. Hjálmar Sveinsson situr hjá við afgreiðslu þessa máls. Fulltrúi Vinstri grænna Sóley Tómasdóttir situr hjá og bókar:" Fulltrúi Vinstri grænna getur ekki fallist á hækkun hússins, enda hefur það mikil áhrif á götumynd og umhverfi gamalla og fallegra húsa á þessum mikilvæga stað í borginni".

Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

14. Baldursgata 32 og 34, breyting á deiliskipulagi (01.186.3) Mál nr. SN130462 Reir ehf, Frostaskjóli 9a, 107 Reykjavík

Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Reir ehf. dags. 27. september 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.186.3 vegna lóðanna nr. 32 og 34 við Baldursgötu. Í breytingunni felst hækkun á mæni hússins að Baldursgötu 32 og hækkun á þakbrún hússins að Baldursgötu 34, samkvæmt uppdr. Arkþings dags. 27. september 2013. Tillagan var grenndarkynnt frá 9. október 2013 til og með 6. nóvember 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Guðríður Jóhannesdóttir dags. 8. október og 5. nóvember 2013, Kári Sölmundarson dags. 14. október 2013, Þorsteinn Haraldsson og Lára V. Júlíusdóttir dags. 30. október 2013, Sigurbjörn Þorkelsson framkvæmdastjóri Capital ehf. dags. 4. nóvember 2013, Steinunn Jóhannesdóttir og Einar Karl Haraldsson, dags. 6. nóvember 2013 og Lilja Gunnarsdóttir og Eyjólfur Ingi Ásgeirsson, dags. 6. nóvember 2013. Einnig er lagt fram samþykki 12 hagsmunaaðila mótt. 6. nóvember 2013 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. nóvember 2013.

Karl Sigurðsson víkur af fundi kl. 14:48. Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 15. nóvember 2013.

Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

15. Tryggvagata 13, breyting á deiliskipulagi (01.117.4) Mál nr. SN130099

Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna lóðarinnar nr. 13 við Tryggvagötu. Í breytingunni felst að horfið er frá fyrirhugaðri notkun hússins sem þjónustu-, skrifstofu- og gistihúsi í íbúðarhús eða atvinnurekstur þó ekki hótel eða gistihús, með þjónustu á jarðhæð, stækkun á Borgarbókarsafni Reykjavíkur á suðurhluta lóðarinnar og á öðrum hluta lóðarinnar þjónustu- og verslunarhúsnæði á 1. hæð og möguleika á íbúðum og eða skrifstofum á 2. - 6. hæð, samkvæmt uppdr. Arkþings dags. 27. nóvember 2013. Frestað.

16. Laugavegur 66-68, breyting á deiliskipulagi (01.174.2) Mál nr. SN130372 L66-68 fasteignafélag ehf., Ármúla 7, 108 Reykjavík

Að lokinni auglýsingu er lögð fram umsókn L66-68 fasteignafélags, dags. 30. júlí 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.174.2 vegna lóðar nr. 66-68 við Laugaveg samkvæmt uppdrætti Adamsson ehf., dags. 26. júlí 2013. Breytingin tekur til texta um notkun og starfsemi í skilmálum. Tillagan var auglýst frá 4. október til og með 15. nóvember 2013. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Martin Gunnar Stange dags. 12. nóvember 2013, Miriam Óskarsdóttir dags. 13. nóvember 2013, Páll Ólafur Eggerz dags. 14. nóvember 2013, Gunnar Örn Jónsson og Jóna G. Arthúrsdóttir dags. 14. nóvember 2013, Dirk Zehender dags. 15. nóvember 2013 og Pálmi Bergmann dags. 14. nóvember 2013. . Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. nóvember 2013. Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 28. nóvember 2013. Vísað til borgarráðs.

Helga Lund verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

17. Úlfarsbraut 16, breyting á deiliskipulagi (02.698.3) Mál nr. SN130565 Jónas Guðgeir Hauksson, Þorláksgeisli 11, 113 Reykjavík

Lögð fram umsókn Gunnlaugs Jónassonar arkitekts, dags. 28. nóvember 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Úlfarsárdals hverfi 4 vegna lóðarinnar nr. 16 við Úlfarsbraut. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit skv. uppdrætti Teikning.is, dags. 28. nóvember 2013. Frestað

18. Ármúli 1, breyting á deiliskipulagi (01.261.4) Mál nr. SN130561 Á1 ehf., Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík

Lögð fram umsókn Á1 ehf dags. 26. nóvember 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Lágmúla, Háaleitisbraut, Ármúla og Hallarmúla vegna lóðarinnar nr. 1 við Ármúla. Í breytingunni felst að færa spennustöð út úr kjallara og koma henni fyrir norð- austan meginn á lóðinni, samkvæmt uppdr. Bjarna Snæbjörnssonar ark. dags. 20. nóvember 2013. Frestað. 19. Þjóðhildarstígur 2-6, breyting á deiliskipulagi (04.112.2) Mál nr. SN130439 Gullhamrar veitingahús ehf, Þjóðhildarstíg 2-6, 113 Reykjavík

Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Gullhamra ehf. dags. 13. september 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Grafarholts svæðis 3 vegna lóðarinnar nr. 2-6 við Þjóðhildarstíg. Í breytingunni felst aukning á byggingarmagni, samkvæmt uppdr. Steinars Sigurðssonar ark. dags. 13. september 2013. Grenndarkynning stóð frá 9. október til 6. nóvember 2013. Eftirtaldir aðilar sendu athugsemdir: Eigendur að Grænlandsleið 17 - 21 dags. 16. október 2013 Frestað.

20. Bauganes 40, breyting á deiliskipulagi (01.675) Mál nr. SN130477 Elín Eva Lúðvíksdóttir, Bauganes 40, 101 Reykjavík

Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn lóðarhafa dags. 11. október 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Skildinganes vegna lóðarinnar nr. 40 við Bauganes. Í breytingunni felst hækkun á þaki samkvæmt uppdrætti Andrésar Narfa Andréssyni dags. 8. október 2013. Tillagan var grenndarkynnt frá 18. október 2013 til og með 15. nóvember 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemd: Herdís Hallvarðsdóttir og Gísli Helgason dags. 15. nóvember 2013. Frestað

(B) Byggingarmál

21. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423

Fylgiskjöl með fundargerð þessari er fundargerð nr. 757 frá 26. nóvember 2013 og nr. 758 frá 3. desember 2013.

22. Laugavegur 164, Skjalasafn (01.242.101) Mál nr. BN045438 Framkvæmdasýsla ríkisins, Borgartúni 7, 150 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja yfir þaksvalir, setja valmaþak, einangra og klæða að utan með málmklæðningu, breyta innra skipulagi og innrétta skjalasafn í iðnaðarhúsi á lóð nr. 164 við Laugaveg. Erindi fylgir minnisblað frá Almennu verkfræðistofunni um ástand steyptra veggja dags. 23. janúar 2013. Stækkun: 35 ferm., 1.932,1 rúmm. Gjald kr. 9.000 + 173.889 Frestað.

23. Smiðjustígur 4, Hljómalindarreitur, hótel - 1.áfangi (01.171.114) Mál nr. BN046564 Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að byggja 1. áfanga hótels á Hljómalindarreit, mhl. 01 sem er fimm hæða steinsteypt hús með 55 herbergjum og móttöku og mhl. 02 sem er einnar hæðar bílgeymslukjallari fyrir 25 bíla á lóð nr. 4 við Smiðjustíg. Meðfylgjandi er minnisblað vegna eldvarna frá Eflu dags. 6. september 2013 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. október 2013. Stærð mhl. 01: 1. hæð 322,2 ferm., 2. hæð 435,9 ferm., 3. og 4. hæð 488 ferm. og 5. hæð 349,5 ferm.Samtals: 2.083,6 ferm., 7.429,5 rúmm. B-rými 162 ferm.Mhl. 02: 649,3 ferm., 2.247,4 rúmm.Gjald 9.000 Frestað

(C) Fyrirspurnir

24. Laugavegur 77, (fsp) breyting á deiliskipulagi (01.174.0) Mál nr. SN130274 Guðmundur Oddur Víðisson, Litla-Tunga, 276 Mosfellsbær

Lögð fram fyrirspurn Guðmundar Oddar Víðissonar dags. 6. júní 2013 varðandi skiptingu lóðarinnar nr. 77 við Laugaveg, breytingu á nýtingarhlutfalli, bílastæðamál o.fl. Einnig er lögð fram greinargerð Dap arkitekta ódags. og skissur dags. 30. maí 2013. Frestað

(D) Ýmis mál

25. Umhverfis- og skipulagsráð, viðaukar við samþykkt um stjórn Reykjavikurborgar Mál nr. SN130003

Lögð fram drög að viðaukum við samþykkt um stjórn Reykjavikurborgar nr. 715/2013 um embættisafgreiðslur skipulags- og byggingarfulltrúa. Frestað

26. Umhverfis- og skipulagssvið, Níu mánaða uppgjör Mál nr. US130325

Lagt fram til kynningar níu mánaða uppgjör umhverfis- og skipulagssviðs.

27. Reykjavíkurflugvöllur, flugstjórnarmiðstöð, breyting á deiliskipulagi (01.66) Mál nr. SN130102 Isavia ohf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík

Lagt fram bréf skipulagsstofnunar dags. 15. nóvember 2013 þar sem gerð er athugasemd við að birta auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda varðandi breytingu á deiliskipulagi Reykjavíkurflugvallar. Lagðir fram lagfærðir uppdrættir THG arkitekta, dags. 16. apríl, breytt 25. nóvember 2013 í samræmi við athugasemdir Skipulagsstofnunar. Samþykkt.

28. Lindargata 36, kæra 39/2012, umsögn, úrskurður (01.152.4) Mál nr. SN120213 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 9. maí 2012 ásamt kæru mótt. 7. maí 2012 þar sem kærð er breyting á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 36 við Lindargötu. Einnig lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 25. september 2012. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 21. nóvember 2013. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu um ógildingu ákvörðunar skipulagsráðs Reykjavíkur frá 11. apríl 2012 um breytingu á deiliskipulagi Skuggahverfis, staðgreinireit 1.152.4, vegna lóðar að Lindargötu 36 í Reykjavík.

29. Brautarholt 7, nýtt deiliskipulag Mál nr. SN130532

Lagt fram bréf borgarráð ásamt bókun fulltrúa sjálfstæðisflokksins dags. 22. nóvember 2013 um samþykkt borgarráðs dags. 21. nóvember 2013 s.d. vegna auglýsingar á deiliskipulagi nr 7 við Brautarholt.

30. Einholt-Þverholt, deiliskipulag (01.244.3) Mál nr. SN130238

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 14. nóvember 2013 um samþykkt borgarráðs s.d á deiliskipulagi fyrir reit Einholt Þverholt.

Fleira gerðist ekki. Fundi slitið kl. 15.15

Fundargerðin lesin yfir og undirrituð

Páll Hjalti Hjaltason

Hjálmar Sveinsson Elsa Hrafnhildur Yeoman Kristín Soffía Jónsdóttir Sóley Tómasdóttir Júlíus Vífill Ingvarsson Marta Guðjónsdóttir   Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2013, þriðjudaginn 3. desember kl. 10:20 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 758. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Harri Ormarsson, Björn Stefán Hallsson, Eva Geirsdóttir, Björn Kristleifsson, Sigurður Pálmi Ásbergsson og Óskar Torfi Þorvaldsson Fundarritari var Harri Ormarsson

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Aðalstræti 4 (01.136.501) 100591 Mál nr. BN046841 Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík Best ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík Miðjan hf., Hlíðasmára 17, 201 Kópavogur Sótt er um leyfi fyrir ýmsum minni háttar breytingum á nýsamþykktu erindi, sjá BN046609, m. a. er hringstiga úr kjallara í anddyri Aðalstrætis 4 breytt í bogadreginn staðsteyptan stiga og einnig eru gerðar breytingar á lokunum í kjallara Aðalstrætis 6 í hóteli á lóðum nr. 4, 6 og 8 við Aðalstræti. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

2. Aðalstræti 6 (01.136.502) 100592 Mál nr. BN046843 Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík Best ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík Miðjan hf., Hlíðasmára 17, 201 Kópavogur Sótt er um leyfi fyrir ýmsum minni háttar breytingum á nýsamþykktu erindi, sjá BN046610, m. a. er hringstiga úr kjallara í anddyri Aðalstrætis 4 breytt í bogadreginn staðsteyptan stiga og einnig eru gerðar breytingar á lokunum í kjallara Aðalstrætis 6 í hóteli á lóðum nr. 4, 6 og 8 við Aðalstræti. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

3. Aðalstræti 6 (01.136.502) 100592 Mál nr. BN046902 Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir niðurbrot á stiga/gólfplötu á jarðhæð og uppsetningu milligólfi í Aðalstræti 6 ásamt stækkun á opnun milli Aðalstrætis 4 og 6 sbr. neðangreint og samþykkt á byggingarleyfi BN046610 um leyfi til að breyta innra skipulagi í kjallara og á 1. hæð og gera milligólf í hóteli á lóð nr. 6 við Aðalstræti. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

4. Aðalstræti 8 (01.136.503) 100593 Mál nr. BN046845 Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík Best ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík Miðjan hf., Hlíðasmára 17, 201 Kópavogur Sótt er um leyfi fyrir ýmsum minni háttar breytingum á nýsamþykktu erindi, sjá BN046611, m. a. er hringstiga úr kjallara í anddyri Aðalstrætis 4 breytt í bogadreginn staðsteyptan stiga og einnig eru gerðar breytingar á lokunum í kjallara Aðalstrætis 6 í hóteli á lóðum nr. 4, 6 og 8 við Aðalstræti. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

5. Akraland 1-3 (01.841.701) 108693 Mál nr. BN046794 Haraldur Helgason, Hvassaleiti 74, 103 Reykjavík Lýður Jónsson, Akraland 3, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með opnanlegum perluglersflekum á brautum í fjölbýlishúsi nr. 3 á lóð nr. 1-3 við Akraland. Fundargerð húsfélags dags. 18. júní 2013 og samþykki meðeigenda dags. 25. okt. 2013 fylgir. Stærð: 134,3 rúmm. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

6. Álfheimar 2 (01.430.208) 105199 Mál nr. BN046867 Thi Lan Tran, Háaleitisbraut 153, 108 Reykjavík Thé Binh Duong, Háaleitisbraut 153, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að innrétta verslun í matshluta 01, rými 0203 í verslunarhúsi á lóð nr. 2 við Álfheima. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

7. Bíldshöfði 20 (04.065.101) 110673 Mál nr. BN046828 Smáragarður ehf., Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi, BN046516, þannig að komið er fyrir aðstöðu til að meðhöndla og pakka hráum fiski í neytendaumbúðir á fyrstu hæð og aflokuðu skrifstofurými í suðvesturhluta þriðju hæðar hússins á lóðinni nr. 20 við Bíldshöfða. Bréf hönnuðar dags. 15. nóvember 2013 fylgir erindinu. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

8. Borgartún 18 (01.221.001) 102796 Mál nr. BN046872 Arion banki hf., Borgartúni 19, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á vinnustöðvum á annarri og þriðju hæð, skipta um klæðningu utanhúss og byggja varaflstöð fyrir utan kjallara, mhl. 02, banka á lóð nr 18 við Borgartún. Stærðir mhl. 02: 17,1 ferm., 50,4 rúmm. Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

9. Bólstaðarhlíð 47 (01.271.201) 186659 Mál nr. BN046878 Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að setja upp tvær færanlegar kennslustofur K-22 og K-47 með tengigangi T-15 sem allt kemur úr Breiðagerðisskóla við Háteigsskóla á lóð nr. 47 við Bólstaðarhlíð. Stærðir: K-22: 62,7 ferm., 198,4 rúmm. K-47: 62,7 ferm., 198,4 rúmm., T-15: 11,5 ferm., 33,0 rúmm. Samtals: 136,9 ferm., 429,8 rúmm. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

10. Einarsnes 60 (01.673.014) 188232 Mál nr. BN046526 Arngunnur H. Sigurþórsdóttir, Einarsnes 60, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr með vegg úr steinsteypu að lóðarmörkum en að öðru leyti úr timbri, klæddum að utan með lóðréttri bárujárnsklæðningu á lóð nr. 60 við Einarsnes. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. september 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. september 2013. Stærð: 28 ferm. 81,2 rúmm. Gjald kr. 9.000 + 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

11. Funahöfði 13 (04.060.103) 110584 Mál nr. BN046807 Iceland Excursions Allraha ehf., Klettagörðum 4, 104 Reykjavík Sótt er um leyfi til að skipta húsi í fjóra eignarhluta og koma fyrir stafsmannaðstöðu í rými 0102. Jafnframt er sótt um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 13 við Funahöfða Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

12. Grensásvegur 44-48 (01.802.508) 107714 Mál nr. BN044416 Rekstrarfélag Tíu-ellefu ehf., Lágmúla 9, 108 Reykjavík Reginn A3 ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta matvöruverslun 10-11, einnig er gerð grein fyrir áður gerðri stækkun viðbyggingar á bakhlið húss nr. 46 á lóð nr. 44-48 við Grensásveg. Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 1.7. 2013. Stækkun 15,4 ferm., 44,7 rúmm. Gjald kr. 8.500 Frestað. Lagfæra skráningartöflu.

13. Hesthamrar 2 (02.297.001) 109120 Mál nr. BN046809 Guðmundur H Hafsteinsson, Hesthamrar 2, 112 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja sólskála við húsið á lóð nr. 2 við Hesthamra. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. nóvember 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. nóvember 2013. Stækkun viðbygging : 12,5 ferm. 33,7 rúmm. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

14. Hólavað 29-43 (04.741.302) 198826 Mál nr. BN046802 BARRETT Holding ehf., Hörðukór 5, 203 Kópavogur Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft raðhús úr forsteyptum einingum með átta íbúðum og átta innbyggðum bílgeymslum sbr. erindi BN032951 á lóð nr. 29-43 við Hólavað. Meðfylgjandi er EC-vottun eininga dags. 28.6. 2013. Stærðir: Hús nr. 29 (matshl. 01) íbúð 1. hæð 52,8 ferm., 2. hæð 72,0 ferm., bílgeymsla 27,2 ferm., samtals 152,0 ferm., 534,4 rúmm. Hús nr. 31 (matshl. 02), hús nr. 33 (matshl. 03), hús nr. 35 (matshl. 04), hús nr. 37 (matshl. 05), hús nr. 39 (matshl. 06), hús nr. 41 (matshl. 07) og hús nr. 43 (matshl. 08) eru öll sömu stærðar og hús nr. 29 eða samtals 152,0 ferm. og 534,4 rúmm hvert. Raðhúsið er samtals 1173,6 ferm., 4275,2 rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

15. Hverfisgata 12 (01.171.001) 101347 Mál nr. BN046886 Sæmundur í sparifötunum ehf., Skúlagötu 28, 101 Reykjavík Reykjavík Rent ehf, Hverfisgötu 105, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að innrétta veitingahús í flokki III teg. A fyrir 155 gesti í húsi á lóð nr. 12 við Hverfisgötu. Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. nóvember 2013 (vegna fyrirspurnarerindis BN046792) fylgir erindinu. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

16. Klettháls 15 (04.346.801) 188544 Mál nr. BN043786 Eyja ehf., Kletthálsi 15, 110 Reykjavík Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir millilofti og breytingum á eldvörnum í atvinnuhúsnæði á lóð nr. 15 við Klettháls. Brunaskýrsla dags. 29. apríl 2011 fylgir erindinu. Samþykki meðeigenda (ódags.) fylgir erindinu. Milliloft: 342,7 ferm. Gjald kr. 8.000 + 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

17. Lambhagavegur 31 (02.680.601) 208853 Mál nr. BN046899 Dagbjört K Ágústsdóttir, Bláhamrar 21, 112 Reykjavík Sótt er um takmarkað byggingarleyfi vegna jarðvinnu á lóðinni nr. 31 við Lambhagaveg sbr. erindi BN046688. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

18. Laugavegur 18 (01.171.501) 101417 Mál nr. BN045273 Kaupangur eignarhaldsfélag ehf., Laugavegi 18, 101 Reykjavík S.L. Kaffi ehf., Ásakór 6, 203 Kópavogur Sótt er um leyfi til að breyta notkun rýmis á annarri hæð úr veitingastað í flokki I í flokk II í húsinu á lóðinni nr. 18 við Laugaveg. Gjald kr. 8.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

19. Laugavegur 28 (01.172.206) 101461 Mál nr. BN046879 Reykjavík backpackers ehf., Laugavegi 28, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta skráningu veitingaleyfis úr flokki II í flokk III í kaffihúsi á 1. hæð og í kjallara farfuglaheimilis á lóð nr. 28 við Laugaveg. Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. október 2013 fylgir erindinu. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

20. Laugavegur 31 (01.172.007) 101429 Mál nr. BN046876 Frjálsi hf., Lágmúla 6, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að breyta vinnustofu, rými 0103, í íbúð á fyrstu hæð hússins nr. 3B við Vatnsstíg á lóðinni Laugavegur 31 - Vatnsstígur 3. Synjað. Uppfyllir ekki skilyrði byggingarreglugerðar um íbúð.

21. Laugavegur 66-68 (01.174.202) 101606 Mál nr. BN046870 L66-68 fasteignafélag ehf., Ármúla 7, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja fjögurra hæða viðbyggingu, sjá erindi BN046683, og innrétta 32 hótelherbergi fyrir 64 gesti á fjórum hæðum á bakhlið hótels á lóð nr. 66-68 við Laugaveg. Stærð viðbyggingar: 1. hæð 843,5 ferm., 2. og 3. hæð 795 ferm., 4. hæð 474,6 ferm. Samtals viðbygging: 2.908,1 ferm., 9.990,8 rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

22. Laugavegur 84 (01.174.302) 101638 Mál nr. BN046417 Arnar Moubarak, Kjartansgata 9, 105 Reykjavík Pancake cafe ehf., Skúlagötu 62, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að breyta fyrirkomulagi og innrétta kaffihús í flokki I í núverandi veitingaverslun á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 84 við Laugaveg. Fyrirspurnarerindi sem fékk jákvæða afgreiðslu þann 18. júní 2013 fylgir erindinu. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

23. Lokastígur 20 (01.181.303) 101773 Mál nr. BN046873 Þóra Hjörleifsdóttir, Lokastígur 20, 101 Reykjavík Herjólfur Guðbjartsson, Noregur, Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu vegna gerðar eignaskiptasamnings í fjölbýlishúsi á lóð nr. 20 við Lokastíg. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

24. Nökkvavogur 29 (01.445.112) 105565 Mál nr. BN046570 Hörður Valgeirsson, Nökkvavogur 29, 104 Reykjavík Helga Sigurðardóttir, Nökkvavogur 29, Sótt er um leyfi til að breyta skráningu og skipta þvottahúsi milli eignarhluta í tvíbýlishúsinu á lóð nr. 29 við Nökkvavog. Meðfylgjandi er yfirlýsing fulltrúa sýslumanns dags. 13.9. 2013 og samþykki lögerfingja dags. 21.11. 2013. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

25. Óðinsgata 2 (01.180.303) 101714 Mál nr. BN046808 Óður ehf., Nóatúni 17, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og starfrækja fjölnota menningarrými ásamt verslun á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 2 við Óðinsgötu. Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. september 2013 fylgir erindinu. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

26. Skipholt 15 (01.242.211) 103037 Mál nr. BN046632 105 fasteignir ehf., Ármúla 23, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta rými 0108 úr skrifstofum í gistiheimili á fyrstu hæð í húsi á lóð nr. 15 við Skipholt. Meðfylgjandi er umsögn skipulagsfulltrúa vegna fyrirspurnarerindis dags. 21.6. 2013, bréf hönnuðar dags. 18.10. 2013 og annað dags. 26.11. 2013. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

27. Skólavörðustígur 40 (01.181.404) 101794 Mál nr. BN046443 S40 ehf., Pósthólf 8814, 128 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í vesturhluta fyrstu hæðar og í kjallara og breyta póstasetningu glugga, sjá BN045449, í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 40 við Skólavörðustíg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. október 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. október 2013 og athugasemdum íbúa við Lokastíg og Skólavörðustíg. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

28. Sóltún 1 (01.230.003) 208475 Mál nr. BN046869 Mánatún slhf., Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN046155, sjá einnig erindi BN045300 en þar er stuðst við byggingareglugerð nr. 441/1998. Nú er sótt um breytingar á íbúðum 01.09, 02.09, 03.09, 04.09, 05.09 og 06.09, nýjar svalir í vestur, steyptir veggir í stað léttra og breytt á bað- og þvottaherbergi í fjölbýlishúsi nr. 7-17, mhl. 02, á lóð nr. 1-17 við Mánatún/1-3 við Sóltún. Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 25.11. 2013. Stækkun: -0,3 ferm., 26,4 rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

29. Sóltún 20 (01.232.102) 102921 Mál nr. BN046884 Inter ehf, Sóltúni 20, 105 Reykjavík Sótt er um stöðuleyfi fyrir tuttugu feta gám við austurenda húss á lóð nr. 20 við Sóltún. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

30. Strandvegur / Eiðsvík v/Geldinganes Mál nr. BN046880 Kayakklúbburinn, Álfhólsvegi 106, 200 Kópavogur Sótt er um endurnýjun á stöðuleyfi fyrir aðstöðugáma Kayakklúbbsins og einn nýjan 20 feta gám suðvestan við núverandi gáma á svæði klúbbsins við Strandveg í Eiðisvík við Geldinganes. Gjald kr. 9.000 Frestað. Málinu vísað til umsagnar skrifstofu rekstrar og umhirðu.

31. Sundagarðar 2 (01.335.304) 103906 Mál nr. BN046791 Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Borgartúni 30, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á fimmtu hæð þannig að skrifstofurýmum er breytt, og komið verður fyrir snyrtingu fyrir fatlaða og eldhúsi með kaffistofu í húsinu á lóð nr. 2 við Sundagarða. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

32. Tjarnargata 4 (01.141.006) 100879 Mál nr. BN046871 Húseignin Steindórsprent ehf., Tjarnargötu 4, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss í rými 0402 á fjórðu hæð í skrifstofuhúsi á lóðinni nr. 4 við Tjarnargötu. Gjald kr. 9.000. Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

33. Tunguháls 10 (04.329.201) 179475 Mál nr. BN046849 Hólmsteinn Helgason ehf, Hafnarbraut 6, 675 Raufarhöfn Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN045386 þannig að komið verður fyrir stafsmannaaðstöðu og verslun í lagerrými á milli módullína 6-8 í húsinu á lóð nr. 10 við Tunguháls. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

34. Vatnsstígur 10B (01.152.502) 101075 Mál nr. BN046776 Vatnsstígur 8 ehf., Logafold 102, 112 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að innrétta gistiheimili í flokki II með 9 gistirýmum og aðstöðu í kjallara fyrir starfsmann í húsinu á lóðinni nr. 10B við Vatnsstíg. Gistiheimilið verður rekið í samvinnu við fyrirhuguð gistiheimili að Vatnsstíg 8 og Hverfisgötu 53 og 55. Næturvarsla og þjónusta við gistiheimilin verður staðsett að Vatnsstíg 10B. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. nóvember 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. nóvember 2013. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

35. Þingholtsstræti 1 (01.170.305) 101342 Mál nr. BN046877 GuSt ehf., Ingólfsstræti 2, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi fyrir A-skilti, 120/70 cm, fyrir utan húsvegg verslunarinnar GuSt í húsi á lóð nr. 2 við Ingólfsstræti. Gjald kr. 9.000 Synjað. Samræmist ekki samþykkt um skilti í lögsögu Reykjavíkur.

36. Þingvað 19 (04.773.802) 198726 Mál nr. BN046719 Auður Ögn Árnadóttir, Móvað 47, 110 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu, neðri hæð úr forsteyptum samlokueiningum, inndregin efri hæð er úr timbri, steinað að utan með hvítum granítsalla á lóð nr. 19 við Þingvað. Stærð: 1. hæð bílgeymsla 36,5 ferm., íbúð 180,3 ferm., 2. hæð íbúð 54,2 ferm. Samtals 271 ferm., 936,2 rúmm. B-rými 30,4 ferm. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

37. Þorragata (01.635.709) 106699 Mál nr. BN046825 Stálnagli ehf., Bröttuhlíð 15, 270 Mosfellsbær Sótt er um stöðuleyfi fyrir tvo 20 feta gáma tímabundið til 1. júlí 2014 á lóð við Þorragötu. Meðfylgjandi er bréf skrifstofu reksturs og umhirðu dags. 27.11. 2013. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Ýmis mál

38. Gullteigur 4 (01.360.209) 104524 Mál nr. BN046894 Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar á eftirtöldum ellefu lóðum, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 27. 11. 2013. Lóðin Hrísateigur 8 (staðgr. 1.360.201, landnr. 104516) er talinn 743,0 m2,, lóðin reynist 744m2. Lóðin Hrísateigur 10 (staðgr. 1.360.202, landnr. 104517) er talinn 616,0 m2,, lóðin reynist 564m2. Lóðin Hrísateigur 12 (staðgr. 1.360.203, landnr. 104518) er talinn 730,0 m2,, lóðin reynist 731m2. Lóðin Hrísateigur 14 (staðgr. 1.360.204, landnr. 104519) er talinn 800,0 m2,, lóðin reynist 789m2. Lóðin Sundlaugavegur 8 (staðgr. 1.360.210, landnr. 104525) er talinn 628,0 m2, í Fasteignaskrá en 328m2 í lóðaleigusamning, lóðin reynist 329m2. Lóðin Sundlaugavegur 10 (staðgr. 1.360.211, landnr. 104526) er talinn 298,0 m2,, lóðin reynist 300m2. Lóðin Gullteigur 4 (staðgr. 1.360.209, landnr. 104524) er talinn 675,5 m2,, lóðin reynist 677m2. Lóðin Gullteigur 6 (staðgr. 1.360.208, landnr. 104523) er talinn 660,0 m2,, lóðin reynist 660m2. Lóðin Hraunteigur 3 (staðgr. 1.360.205, landnr. 104520) er talinn 566,4 m2,, lóðin reynist 567m2. Lóðin Hraunteigur 5 (staðgr. 1.360.206, landnr. 104521) er talinn 406,6 m2,, lóðin reynist 407m2. Lóðin Hraunteigur 7 (staðgr. 1.360.207, landnr. 104522) er talinn 457,6 m2,, lóðin reynist 458m2. Samanber uppdrætti í safni Landupplýsingadeildar og Lóðaskráritara. Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar. Sjá samþykkt skipulags- og byggingarnefndar 24. 06. 2002, samþykkt borgarráðs 02. 07. 2002 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 14. 08. 2002. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

39. Gullteigur 6 (01.360.208) 104523 Mál nr. BN046895 Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar á eftirtöldum ellefu lóðum, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 27. 11. 2013. Lóðin Hrísateigur 8 (staðgr. 1.360.201, landnr. 104516) er talinn 743,0 m2,, lóðin reynist 744m2. Lóðin Hrísateigur 10 (staðgr. 1.360.202, landnr. 104517) er talinn 616,0 m2,, lóðin reynist 564m2. Lóðin Hrísateigur 12 (staðgr. 1.360.203, landnr. 104518) er talinn 730,0 m2,, lóðin reynist 731m2. Lóðin Hrísateigur 14 (staðgr. 1.360.204, landnr. 104519) er talinn 800,0 m2,, lóðin reynist 789m2. Lóðin Sundlaugavegur 8 (staðgr. 1.360.210, landnr. 104525) er talinn 628,0 m2, í Fasteignaskrá en 328m2 í lóðaleigusamning, lóðin reynist 329m2. Lóðin Sundlaugavegur 10 (staðgr. 1.360.211, landnr. 104526) er talinn 298,0 m2,, lóðin reynist 300m2. Lóðin Gullteigur 4 (staðgr. 1.360.209, landnr. 104524) er talinn 675,5 m2,, lóðin reynist 677m2. Lóðin Gullteigur 6 (staðgr. 1.360.208, landnr. 104523) er talinn 660,0 m2,, lóðin reynist 660m2. Lóðin Hraunteigur 3 (staðgr. 1.360.205, landnr. 104520) er talinn 566,4 m2,, lóðin reynist 567m2. Lóðin Hraunteigur 5 (staðgr. 1.360.206, landnr. 104521) er talinn 406,6 m2,, lóðin reynist 407m2. Lóðin Hraunteigur 7 (staðgr. 1.360.207, landnr. 104522) er talinn 457,6 m2,, lóðin reynist 458m2. Samanber uppdrætti í safni Landupplýsingadeildar og Lóðaskráritara. Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar. Sjá samþykkt skipulags- og byggingarnefndar 24. 06. 2002, samþykkt borgarráðs 02. 07. 2002 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 14. 08. 2002. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

40. Hraunteigur 3 (01.360.205) 104520 Mál nr. BN046896 Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar á eftirtöldum ellefu lóðum, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 27. 11. 2013. Lóðin Hrísateigur 8 (staðgr. 1.360.201, landnr. 104516) er talinn 743,0 m2,, lóðin reynist 744m2. Lóðin Hrísateigur 10 (staðgr. 1.360.202, landnr. 104517) er talinn 616,0 m2,, lóðin reynist 564m2. Lóðin Hrísateigur 12 (staðgr. 1.360.203, landnr. 104518) er talinn 730,0 m2,, lóðin reynist 731m2. Lóðin Hrísateigur 14 (staðgr. 1.360.204, landnr. 104519) er talinn 800,0 m2,, lóðin reynist 789m2. Lóðin Sundlaugavegur 8 (staðgr. 1.360.210, landnr. 104525) er talinn 628,0 m2, í Fasteignaskrá en 328m2 í lóðaleigusamning, lóðin reynist 329m2. Lóðin Sundlaugavegur 10 (staðgr. 1.360.211, landnr. 104526) er talinn 298,0 m2,, lóðin reynist 300m2. Lóðin Gullteigur 4 (staðgr. 1.360.209, landnr. 104524) er talinn 675,5 m2,, lóðin reynist 677m2. Lóðin Gullteigur 6 (staðgr. 1.360.208, landnr. 104523) er talinn 660,0 m2,, lóðin reynist 660m2. Lóðin Hraunteigur 3 (staðgr. 1.360.205, landnr. 104520) er talinn 566,4 m2,, lóðin reynist 567m2. Lóðin Hraunteigur 5 (staðgr. 1.360.206, landnr. 104521) er talinn 406,6 m2,, lóðin reynist 407m2. Lóðin Hraunteigur 7 (staðgr. 1.360.207, landnr. 104522) er talinn 457,6 m2,, lóðin reynist 458m2. Samanber uppdrætti í safni Landupplýsingadeildar og Lóðaskráritara. Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar. Sjá samþykkt skipulags- og byggingarnefndar 24. 06. 2002, samþykkt borgarráðs 02. 07. 2002 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 14. 08. 2002. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

41. Hraunteigur 5 (01.360.206) 104521 Mál nr. BN046897 Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar á eftirtöldum ellefu lóðum, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 27. 11. 2013. Lóðin Hrísateigur 8 (staðgr. 1.360.201, landnr. 104516) er talinn 743,0 m2,, lóðin reynist 744m2. Lóðin Hrísateigur 10 (staðgr. 1.360.202, landnr. 104517) er talinn 616,0 m2,, lóðin reynist 564m2. Lóðin Hrísateigur 12 (staðgr. 1.360.203, landnr. 104518) er talinn 730,0 m2,, lóðin reynist 731m2. Lóðin Hrísateigur 14 (staðgr. 1.360.204, landnr. 104519) er talinn 800,0 m2,, lóðin reynist 789m2. Lóðin Sundlaugavegur 8 (staðgr. 1.360.210, landnr. 104525) er talinn 628,0 m2, í Fasteignaskrá en 328m2 í lóðaleigusamning, lóðin reynist 329m2. Lóðin Sundlaugavegur 10 (staðgr. 1.360.211, landnr. 104526) er talinn 298,0 m2,, lóðin reynist 300m2. Lóðin Gullteigur 4 (staðgr. 1.360.209, landnr. 104524) er talinn 675,5 m2,, lóðin reynist 677m2. Lóðin Gullteigur 6 (staðgr. 1.360.208, landnr. 104523) er talinn 660,0 m2,, lóðin reynist 660m2. Lóðin Hraunteigur 3 (staðgr. 1.360.205, landnr. 104520) er talinn 566,4 m2,, lóðin reynist 567m2. Lóðin Hraunteigur 5 (staðgr. 1.360.206, landnr. 104521) er talinn 406,6 m2,, lóðin reynist 407m2. Lóðin Hraunteigur 7 (staðgr. 1.360.207, landnr. 104522) er talinn 457,6 m2,, lóðin reynist 458m2. Samanber uppdrætti í safni Landupplýsingadeildar og Lóðaskráritara. Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar. Sjá samþykkt skipulags- og byggingarnefndar 24. 06. 2002, samþykkt borgarráðs 02. 07. 2002 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 14. 08. 2002. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

42. Hraunteigur 7 (01.360.207) 104522 Mál nr. BN046898 Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar á eftirtöldum ellefu lóðum, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 27. 11. 2013. Lóðin Hrísateigur 8 (staðgr. 1.360.201, landnr. 104516) er talinn 743,0 m2,, lóðin reynist 744m2. Lóðin Hrísateigur 10 (staðgr. 1.360.202, landnr. 104517) er talinn 616,0 m2,, lóðin reynist 564m2. Lóðin Hrísateigur 12 (staðgr. 1.360.203, landnr. 104518) er talinn 730,0 m2,, lóðin reynist 731m2. Lóðin Hrísateigur 14 (staðgr. 1.360.204, landnr. 104519) er talinn 800,0 m2,, lóðin reynist 789m2. Lóðin Sundlaugavegur 8 (staðgr. 1.360.210, landnr. 104525) er talinn 628,0 m2, í Fasteignaskrá en 328m2 í lóðaleigusamning, lóðin reynist 329m2. Lóðin Sundlaugavegur 10 (staðgr. 1.360.211, landnr. 104526) er talinn 298,0 m2,, lóðin reynist 300m2. Lóðin Gullteigur 4 (staðgr. 1.360.209, landnr. 104524) er talinn 675,5 m2,, lóðin reynist 677m2. Lóðin Gullteigur 6 (staðgr. 1.360.208, landnr. 104523) er talinn 660,0 m2,, lóðin reynist 660m2. Lóðin Hraunteigur 3 (staðgr. 1.360.205, landnr. 104520) er talinn 566,4 m2,, lóðin reynist 567m2. Lóðin Hraunteigur 5 (staðgr. 1.360.206, landnr. 104521) er talinn 406,6 m2,, lóðin reynist 407m2. Lóðin Hraunteigur 7 (staðgr. 1.360.207, landnr. 104522) er talinn 457,6 m2,, lóðin reynist 458m2. Samanber uppdrætti í safni Landupplýsingadeildar og Lóðaskráritara. Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar. Sjá samþykkt skipulags- og byggingarnefndar 24. 06. 2002, samþykkt borgarráðs 02. 07. 2002 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 14. 08. 2002. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

43. Hrísateigur 10 (01.360.202) 104517 Mál nr. BN046889 Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar á eftirtöldum ellefu lóðum, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 27. 11. 2013. Lóðin Hrísateigur 8 (staðgr. 1.360.201, landnr. 104516) er talinn 743,0 m2,, lóðin reynist 744m2. Lóðin Hrísateigur 10 (staðgr. 1.360.202, landnr. 104517) er talinn 616,0 m2,, lóðin reynist 564m2. Lóðin Hrísateigur 12 (staðgr. 1.360.203, landnr. 104518) er talinn 730,0 m2,, lóðin reynist 731m2. Lóðin Hrísateigur 14 (staðgr. 1.360.204, landnr. 104519) er talinn 800,0 m2,, lóðin reynist 789m2. Lóðin Sundlaugavegur 8 (staðgr. 1.360.210, landnr. 104525) er talinn 628,0 m2, í Fasteignaskrá en 328m2 í lóðaleigusamning, lóðin reynist 329m2. Lóðin Sundlaugavegur 10 (staðgr. 1.360.211, landnr. 104526) er talinn 298,0 m2,, lóðin reynist 300m2. Lóðin Gullteigur 4 (staðgr. 1.360.209, landnr. 104524) er talinn 675,5 m2,, lóðin reynist 677m2. Lóðin Gullteigur 6 (staðgr. 1.360.208, landnr. 104523) er talinn 660,0 m2,, lóðin reynist 660m2. Lóðin Hraunteigur 3 (staðgr. 1.360.205, landnr. 104520) er talinn 566,4 m2,, lóðin reynist 567m2. Lóðin Hraunteigur 5 (staðgr. 1.360.206, landnr. 104521) er talinn 406,6 m2,, lóðin reynist 407m2. Lóðin Hraunteigur 7 (staðgr. 1.360.207, landnr. 104522) er talinn 457,6 m2,, lóðin reynist 458m2. Samanber uppdrætti í safni Landupplýsingadeildar og Lóðaskráritara. Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar. Sjá samþykkt skipulags- og byggingarnefndar 24. 06. 2002, samþykkt borgarráðs 02. 07. 2002 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 14. 08. 2002. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

44. Hrísateigur 12 (01.360.203) 104518 Mál nr. BN046890 Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar á eftirtöldum ellefu lóðum, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 27. 11. 2013. Lóðin Hrísateigur 8 (staðgr. 1.360.201, landnr. 104516) er talinn 743,0 m2,, lóðin reynist 744m2. Lóðin Hrísateigur 10 (staðgr. 1.360.202, landnr. 104517) er talinn 616,0 m2,, lóðin reynist 564m2. Lóðin Hrísateigur 12 (staðgr. 1.360.203, landnr. 104518) er talinn 730,0 m2,, lóðin reynist 731m2. Lóðin Hrísateigur 14 (staðgr. 1.360.204, landnr. 104519) er talinn 800,0 m2,, lóðin reynist 789m2. Lóðin Sundlaugavegur 8 (staðgr. 1.360.210, landnr. 104525) er talinn 628,0 m2, í Fasteignaskrá en 328m2 í lóðaleigusamning, lóðin reynist 329m2. Lóðin Sundlaugavegur 10 (staðgr. 1.360.211, landnr. 104526) er talinn 298,0 m2,, lóðin reynist 300m2. Lóðin Gullteigur 4 (staðgr. 1.360.209, landnr. 104524) er talinn 675,5 m2,, lóðin reynist 677m2. Lóðin Gullteigur 6 (staðgr. 1.360.208, landnr. 104523) er talinn 660,0 m2,, lóðin reynist 660m2. Lóðin Hraunteigur 3 (staðgr. 1.360.205, landnr. 104520) er talinn 566,4 m2,, lóðin reynist 567m2. Lóðin Hraunteigur 5 (staðgr. 1.360.206, landnr. 104521) er talinn 406,6 m2,, lóðin reynist 407m2. Lóðin Hraunteigur 7 (staðgr. 1.360.207, landnr. 104522) er talinn 457,6 m2,, lóðin reynist 458m2. Samanber uppdrætti í safni Landupplýsingadeildar og Lóðaskráritara. Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar. Sjá samþykkt skipulags- og byggingarnefndar 24. 06. 2002, samþykkt borgarráðs 02. 07. 2002 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 14. 08. 2002. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

45. Hrísateigur 14 (01.360.204) 104519 Mál nr. BN046891 Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar á eftirtöldum ellefu lóðum, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 27. 11. 2013. Lóðin Hrísateigur 8 (staðgr. 1.360.201, landnr. 104516) er talinn 743,0 m2,, lóðin reynist 744m2. Lóðin Hrísateigur 10 (staðgr. 1.360.202, landnr. 104517) er talinn 616,0 m2,, lóðin reynist 564m2. Lóðin Hrísateigur 12 (staðgr. 1.360.203, landnr. 104518) er talinn 730,0 m2,, lóðin reynist 731m2. Lóðin Hrísateigur 14 (staðgr. 1.360.204, landnr. 104519) er talinn 800,0 m2,, lóðin reynist 789m2. Lóðin Sundlaugavegur 8 (staðgr. 1.360.210, landnr. 104525) er talinn 628,0 m2, í Fasteignaskrá en 328m2 í lóðaleigusamning, lóðin reynist 329m2. Lóðin Sundlaugavegur 10 (staðgr. 1.360.211, landnr. 104526) er talinn 298,0 m2,, lóðin reynist 300m2. Lóðin Gullteigur 4 (staðgr. 1.360.209, landnr. 104524) er talinn 675,5 m2,, lóðin reynist 677m2. Lóðin Gullteigur 6 (staðgr. 1.360.208, landnr. 104523) er talinn 660,0 m2,, lóðin reynist 660m2. Lóðin Hraunteigur 3 (staðgr. 1.360.205, landnr. 104520) er talinn 566,4 m2,, lóðin reynist 567m2. Lóðin Hraunteigur 5 (staðgr. 1.360.206, landnr. 104521) er talinn 406,6 m2,, lóðin reynist 407m2. Lóðin Hraunteigur 7 (staðgr. 1.360.207, landnr. 104522) er talinn 457,6 m2,, lóðin reynist 458m2. Samanber uppdrætti í safni Landupplýsingadeildar og Lóðaskráritara. Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar. Sjá samþykkt skipulags- og byggingarnefndar 24. 06. 2002, samþykkt borgarráðs 02. 07. 2002 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 14. 08. 2002. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

46. Hrísateigur 8 (01.360.201) 104516 Mál nr. BN046888 Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar á eftirtöldum ellefu lóðum, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 27. 11. 2013. Lóðin Hrísateigur 8 (staðgr. 1.360.201, landnr. 104516) er talinn 743,0 m2,, lóðin reynist 744m2. Lóðin Hrísateigur 10 (staðgr. 1.360.202, landnr. 104517) er talinn 616,0 m2,, lóðin reynist 564m2. Lóðin Hrísateigur 12 (staðgr. 1.360.203, landnr. 104518) er talinn 730,0 m2,, lóðin reynist 731m2. Lóðin Hrísateigur 14 (staðgr. 1.360.204, landnr. 104519) er talinn 800,0 m2,, lóðin reynist 789m2. Lóðin Sundlaugavegur 8 (staðgr. 1.360.210, landnr. 104525) er talinn 628,0 m2, í Fasteignaskrá en 328m2 í lóðaleigusamning, lóðin reynist 329m2. Lóðin Sundlaugavegur 10 (staðgr. 1.360.211, landnr. 104526) er talinn 298,0 m2,, lóðin reynist 300m2. Lóðin Gullteigur 4 (staðgr. 1.360.209, landnr. 104524) er talinn 675,5 m2,, lóðin reynist 677m2. Lóðin Gullteigur 6 (staðgr. 1.360.208, landnr. 104523) er talinn 660,0 m2,, lóðin reynist 660m2. Lóðin Hraunteigur 3 (staðgr. 1.360.205, landnr. 104520) er talinn 566,4 m2,, lóðin reynist 567m2. Lóðin Hraunteigur 5 (staðgr. 1.360.206, landnr. 104521) er talinn 406,6 m2,, lóðin reynist 407m2. Lóðin Hraunteigur 7 (staðgr. 1.360.207, landnr. 104522) er talinn 457,6 m2,, lóðin reynist 458m2. Samanber uppdrætti í safni Landupplýsingadeildar og Lóðaskráritara. Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar. Sjá samþykkt skipulags- og byggingarnefndar 24. 06. 2002, samþykkt borgarráðs 02. 07. 2002 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 14. 08. 2002. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

47. Kringlan 7 (01.723.101) 107298 Mál nr. BN046883 Óskað er eftir að byggingarfulltrúi samþykki meðfylgjandi lóðauppdrætti af lóðinni Kringlunni 7-9 (staðgr. 1.723.101, landnr. 107298), Lóðauppdrátturinn er dagsettur 24. 10. 2013. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

48. Síðumúli 30 (01.295.203) 103842 Mál nr. BN046875 Lýsing hf., Ármúla 3, 108 Reykjavík Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum lóðarinnar Síðumúli 30 (staðgr. 1.295.203, landnr. 103842), eða eins og sýnt er á með-fylgandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 26.11. 2013. Lóðin er 3448 m², bætt er við lóðina 281m² úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), lóðin verður 3729 m². Sbr. fund skipulagsfulltrúa, dags. 18. 10. 2013 og samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs 06. 11. 2013. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

49. Sundlaugavegur 10 (01.360.211) 104526 Mál nr. BN046893 Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar á eftirtöldum ellefu lóðum, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 27. 11. 2013. Lóðin Hrísateigur 8 (staðgr. 1.360.201, landnr. 104516) er talinn 743,0 m2,, lóðin reynist 744m2. Lóðin Hrísateigur 10 (staðgr. 1.360.202, landnr. 104517) er talinn 616,0 m2,, lóðin reynist 564m2. Lóðin Hrísateigur 12 (staðgr. 1.360.203, landnr. 104518) er talinn 730,0 m2,, lóðin reynist 731m2. Lóðin Hrísateigur 14 (staðgr. 1.360.204, landnr. 104519) er talinn 800,0 m2,, lóðin reynist 789m2. Lóðin Sundlaugavegur 8 (staðgr. 1.360.210, landnr. 104525) er talinn 628,0 m2, í Fasteignaskrá en 328m2 í lóðaleigusamning, lóðin reynist 329m2. Lóðin Sundlaugavegur 10 (staðgr. 1.360.211, landnr. 104526) er talinn 298,0 m2,, lóðin reynist 300m2. Lóðin Gullteigur 4 (staðgr. 1.360.209, landnr. 104524) er talinn 675,5 m2,, lóðin reynist 677m2. Lóðin Gullteigur 6 (staðgr. 1.360.208, landnr. 104523) er talinn 660,0 m2,, lóðin reynist 660m2. Lóðin Hraunteigur 3 (staðgr. 1.360.205, landnr. 104520) er talinn 566,4 m2,, lóðin reynist 567m2. Lóðin Hraunteigur 5 (staðgr. 1.360.206, landnr. 104521) er talinn 406,6 m2,, lóðin reynist 407m2. Lóðin Hraunteigur 7 (staðgr. 1.360.207, landnr. 104522) er talinn 457,6 m2,, lóðin reynist 458m2. Samanber uppdrætti í safni Landupplýsingadeildar og Lóðaskráritara. Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar. Sjá samþykkt skipulags- og byggingarnefndar 24. 06. 2002, samþykkt borgarráðs 02. 07. 2002 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 14. 08. 2002. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

50. Sundlaugavegur 8 (01.360.210) 104525 Mál nr. BN046892 Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar á eftirtöldum ellefu lóðum, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 27. 11. 2013. Lóðin Hrísateigur 8 (staðgr. 1.360.201, landnr. 104516) er talinn 743,0 m2,, lóðin reynist 744m2. Lóðin Hrísateigur 10 (staðgr. 1.360.202, landnr. 104517) er talinn 616,0 m2,, lóðin reynist 564m2. Lóðin Hrísateigur 12 (staðgr. 1.360.203, landnr. 104518) er talinn 730,0 m2,, lóðin reynist 731m2. Lóðin Hrísateigur 14 (staðgr. 1.360.204, landnr. 104519) er talinn 800,0 m2,, lóðin reynist 789m2. Lóðin Sundlaugavegur 8 (staðgr. 1.360.210, landnr. 104525) er talinn 628,0 m2, í Fasteignaskrá en 328m2 í lóðaleigusamning, lóðin reynist 329m2. Lóðin Sundlaugavegur 10 (staðgr. 1.360.211, landnr. 104526) er talinn 298,0 m2,, lóðin reynist 300m2. Lóðin Gullteigur 4 (staðgr. 1.360.209, landnr. 104524) er talinn 675,5 m2,, lóðin reynist 677m2. Lóðin Gullteigur 6 (staðgr. 1.360.208, landnr. 104523) er talinn 660,0 m2,, lóðin reynist 660m2. Lóðin Hraunteigur 3 (staðgr. 1.360.205, landnr. 104520) er talinn 566,4 m2,, lóðin reynist 567m2. Lóðin Hraunteigur 5 (staðgr. 1.360.206, landnr. 104521) er talinn 406,6 m2,, lóðin reynist 407m2. Lóðin Hraunteigur 7 (staðgr. 1.360.207, landnr. 104522) er talinn 457,6 m2,, lóðin reynist 458m2. Samanber uppdrætti í safni Landupplýsingadeildar og Lóðaskráritara. Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar. Sjá samþykkt skipulags- og byggingarnefndar 24. 06. 2002, samþykkt borgarráðs 02. 07. 2002 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 14. 08. 2002. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Fyrirspurnir

51. Aðalstræti 9 (01.140.414) 100855 Mál nr. BN046885 Sigurjón Víðir Jónsson, Túnhvammur 13, 220 Hafnarfjörður Spurt er hvort leyft yrði að innrétta veitingastað í rými 0101 þar sem á samþykktum uppdráttum er gerð grein fyrir leiktækjasal á fyrstu hæð hússins nr. 9 við Aðalstræti. Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

52. Blómvallagata 2 (01.160.208) 101156 Mál nr. BN046881 Elsa Steinunn Halldórsdóttir, Blómvallagata 2, 101 Reykjavík Þröstur Þór Höskuldsson, Blómvallagata 2, 101 Reykjavík Spurt hvort leyft yrði að byggja upp að útvegg Sólvallagötu 12 vinnustofu við núverandi bílskúr hússins á lóð nr. 2 við Blómvallagötu. Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

53. Brautarholt 4-4A (01.241.203) 103021 Mál nr. BN046790 Sabrina Casadei, Grundarstígur 5a, 101 Reykjavík Spurt er hvort innrétta megi gistiheimili á fyrstu hæð og í hluta annarrar hæðar hússins á lóðinni nr. 4 við Brautarholt. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. nóvember 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. nóvember 2013. Nei. Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 27. nóvember 2013.

54. Dalbraut 1 (01.350.006) 104124 Mál nr. BN046865 Jón Þór Karlsson, Vesturgata 71, 101 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að innrétta húðflúrstofu á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 1 við Dalbraut. Jákvætt. Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði. Sækja þarf um byggingarleyfi.

55. Freyjubrunnur 3-5 (02.695.702) 205726 Mál nr. BN046779 Sigurður Eiður Indriðason, Básbryggja 21, 110 Reykjavík Fannar Freyr Bjarnason, Áshamar 75, 900 Vestmannaeyjar Spurt er hvort leyft yrði að steypa tröppur utanhúss og koma fyrir inngöngum að kjöllurum í matshluta 01 og matshluta 02 í parhúsinu á lóðinni nr. 3-5 við Freyjubrunn. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagfulltrúa frá 29. nóvember 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. nóvember 2013. Nei. Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 27. nóvember 2013.

56. Furugrund (00.044.008) 175989 Mál nr. BN046859 Anna Fríða Harðard. Jahnke, Eyjabakki 26, 109 Reykjavík Spurt er hvort byggja megi 50-60 ferm. smáhús til viðbótar 125 ferm. einbýlishúsi og 80 ferm. bílskúr á 3.137 ferm. lóð með landnúmeri 175989 við Furugrund á Kjalarnesi. Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

57. Gunnarsbraut 40 (01.247.605) 103396 Mál nr. BN046801 Arnar Valdimarsson, Gunnarsbraut 40, 105 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að hækka þak og innrétta íbúðarrými í fjölbýlishúsi á lóð nr. 40 við Gunnarsbraut. Neikvæð niðurstaða frá skipulagsfulltrúa dags. 18. apríl 2013 fylgir ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. nóvember 2013 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. nóvember 2013. Nei. Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 28. nóvember 2013.

58. Hverfisgata 12 (01.171.001) 101347 Mál nr. BN046792 Magnús Albert Jensson, Langagerði 88, 108 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að starfrækja veitingastað í húsinu nr. 12 við Hverfisgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. nóvember 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. nóvember 2013. Jákvætt. Að uppfylltum skilyrðum með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 28. nóvember 2013.

59. Langirimi 21-23 (02.546.803) 175689 Mál nr. BN046798 Jón Ingvar Garðarsson, Hverafold 5, 112 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að starfrækja gistiheimili í kjallara og á annarri hæð atvinnuhússins á lóðinni nr. 21-23 við Langarima. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. nóvember 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. nóvember 2013. Nei. Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 28. nóvember 2013.

60. Logafold 118 (02.873.806) 110370 Mál nr. BN046819 Tryggvi Þór Haraldsson, Logafold 118, 112 Reykjavík Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja sólstofu við suðurhlið hússins á lóð nr. 118 við Logafold. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. nóvember 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. nóvember 2013. Nei. Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 25. nóvember 2013.

61. Nökkvavogur 4 (01.441.002) 105408 Mál nr. BN046866 Ásgeir Örn Hlöðversson, Naustabryggja 24, 110 Reykjavík Spurt er hvort fjarlægja megi burðarvegg í íbúð 0101 og setja stálbita í staðinn í húsi á lóð nr. 4 við Nökkvavog. Jákvætt. Að uppfylltum skilyrðum með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði. Sækja þarf um byggingarleyfi.

62. Skálagerði 7-9 (01.805.003) 107761 Mál nr. BN046860 Kristján Freyr Karlsson, Skálagerði 9, 108 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskúra á bílskúralóð húsanna nr. 3-17 við Skálagerði (landnr. 107706). Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. júní 2008 (v. fyrirspurnarerindis BN038419 þar sem svipaðri spurningu var svarað) fylgir erindinu. Jákvætt. Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt sameiginlega um byggingarleyfi af hálfu húsfélaga Skálagerðis 3-17, sbr. umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. júní 2008 og leiðbeiningar á fyrirspurnarblaði.

63. Þórsgata 29 (01.181.311) 101781 Mál nr. BN046806 Pétur Hafsteinn Pálsson, Efstahraun 32, 240 Grindavík Vegna leka frá svölum er spurt hvort leyft yrði að byggja skýli yfir svalir á suðurhlið annarrar hæðar hússins nr. 29 við Þórsgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. nóvember 2013 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. nóvember 2013. Jákvætt. Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 28. nóvember 2013. Breyta þarf deiliskipulagi.

64. Ægisíða Mál nr. BN046861 Kristján Freyr Karlsson, Skálagerði 9, 108 Reykjavík Spurt er hvort staðsetja mætti færanlega kennslustofu nálægt Grímsstaðavör við Ægisíðu og nýta húsnæðið sem kaffihús Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

Fleira gerðist ekki. Fundi slitið kl. 11. 35.

Björn Stefán Hallsson Björn Kristleifsson
Harri Ormarsson Sigrún Reynisdóttir
Sigurður Pálmi Ásbergsson Óskar Torfi Þorvaldsson
Eva Geirsdóttir