Stjórnkerfis- og lýðræðisráð - Fundur nr. 54

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2017, mánudaginn 6. mars, var haldinn 54. fundur Stjórnkerfis- og lýðræðisráð. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð og hófst klukkan 10:16. Viðstödd voru Halldór Auðar Svansson, Skúli Helgason, Eva Einarsdóttir, Björn Gíslason, Helga Björg Ragnarsdóttir, Óskar Sandholt. Eftirtaldir gestir sátu fundinn: Óskar Dýrmundur Ólafsson , Jón Halldór Jónasson. Fundarritari: Dagbjört Hákonardóttir

Þetta gerðist:

  1. - Kl. 13.39 tekur Herdís Anna Þorvaldsdóttir sæti á fundinum. 

    - Kl. 13.42 tekur Björn Gíslason sæti á fundinum.

    - Kl. 13.50 tekur Eva H. Baldursdóttir sæti á fundinum.

    - Kl. 14.08 víkur Eva H. Baldursdóttir af fundinum.

    Óskar Dýrmundur Ólafsson tekur sæti undir þessum lið.

    Fylgigögn

  2. Jón Halldór Jónasson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  3. Stjórnkerfis- og lýðræðisráð samþykkir að fram fari lýðræðisstefna þriðjudaginn 28. mars nk. í Iðnó.  

  4. Fylgigögn

  5. Fram fer umræða um tillögu Framsóknar og flugvallarvina um að fram fari íbúakosning í Reykjavík samhliða borgarstjórnarkosningum árið 2018, sbr. 5. lið fundargerðar stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 23. janúar 2017. Stjórnkerfis- og lýðræðisráð samþykkir að vísa málinu til skrifstofu borgarstjórnar til umsagnar. Er óskað eftir því að í umsögninni komi fram sundurliðun á kostnaðarmati vegna stakra íbúakosninga annars vegar og kosninga samhliða sveitarstjórnarkosningum hins vegar.   

Fundi slitið kl. 15.08

Skúli Helgason